Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1400 8vo

Lærdómsbæklingur út af guðsorði ; Ísland, 1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lærdómsbæklingur út af guðsorði
Höfundur
Titill í handriti

Lærdómsbæklingur af þeim sérlegustu orðum og atvikum heilagrar Biblíu bókar ... Af Michael Saxo hofpredikara til Thorn og Ohrdruff Anno MDLXVII

Ábyrgð
Athugasemd

Þýðing síra Jóns frá um 1600 með tileinkun til síra Jóns Styrkárssonar á Alptamýri.

Eftirrit með hendi Þórðar Jónssonar á Strandseljum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
166 blöð (152 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Þórður Jónsson á Strandseljum

Skreytingar

Skreytt titilsíða, skrautbekkur með teikningum af mönnum og dýrum: 1r.

Litmynd af presti og söfnuði: 1v.

Bókahnútur: 8r.

Skreyttir upphafsstafir víða.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1670.
Aðföng
Lbs 1400-1401 8vo eru úr safni Jóns rektors Þorkelssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 272.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn