Skráningarfærsla handrits

Lbs 5628 4to

Skýrsla til utanríkisráðuneytis ; Ísland, 2005

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skýrsla til utanríkisráðuneytis
Titill í handriti

Afdrif Erlu Sólveigar Benjamínsdóttur. Skýrsla til utanríkisráðuneytis um athugun á heimildum um örlög Veru Hertzch og Erlu Sólveigar Benjamínsdóttur í Moskvu, Saransk og Karaganda

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
95 blöð (297 mm x 210 mm). Vélrit og ljósrit.
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 2005.
Ferill

Jón Ólafsson afhenti 1. apríl 2005.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 21. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn