Skráningarfærsla handrits

Lbs 938 4to

Ritgerðir og prédikanir eftir séra Friðrik Eggerz ; Ísland, 1858-1893

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Athugasemdir við helgidagamálið
Titill í handriti

Athugasemdir við helgidagamálið á alþ. 1853.

Athugasemd

Skrifað 1858.

Efnisorð
2
Ádrepa um prestvalið
Athugasemd

Skrifað 1884. Tvö uppköst.

Efnisorð
3
Athugasemdir við fátt eitt
Titill í handriti

Athugasemdir við fátt eitt í sveitar- og fátækramálefnastjórninni á Skarðsströnd í tímabilinu frá 1830 til 1870 ritaðar af kunnugum manni er þar hefur lengi dvalið.

Efnisorð
4
Heyjaskoðunarmálið
Athugasemd

Skrifað 1889 (1891). Tvö uppköst.

Efnisorð
5
Bréf til fjallkonunnar
Athugasemd

Það er að segja Íslands 1875. Tvö eintök.

6
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf frá séra Friðrik Eggerz til séra Þorvalds Bjarnarsonar 1. febrúar 1873, og séra Matthíasar Jochumssonar 2. júní 1874.

7
Um upprisumyndina í Reykjavíkurkirkju
Athugasemd

Um upprisumyndina í Reykjavíkurkirkju og sálm etir Bornemann.

8
Andlegt ríki Jesú Krists
Titill í handriti

Stofnun Jesú Krists andlega ríkis í heiminum...

Athugasemd

Skrifað 1879. Tvö uppköst.

9
Sundurlausir þankar
Titill í handriti

Sundurlausir þankar um djöful og helvíti

10
Nokkur orð um Jesú Krist
Titill í handriti

Nokkur orð um Jesú Kristi guðdóm.

11
Um þrenningarlærdóminn
12
Ritgerð
Titill í handriti

Ritgerð um hegninguna í helvíti.

Athugasemd

Skrifað 1893. Þrjú uppköst.

13
Lítil ádrepa
Titill í handriti

Lítil ádrepa á meiningar manna um uppruna, afdrif og áhrif hins illa.

Athugasemd

Skrifað 1893. Fimm uppköst.

14
Um villu Gaulverjans
15
Ímyndanir um hið ósýnilega
16
Ræða á 6. sd. e. Tr.
17
Samtíningur
Athugasemd

Bréf um stjórnmál, skrá um latínska rithöfunda, læknisfræðaorð og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
250 blöð. Auð blöð: 21v, 41r, 74v-75r, 130v, 170v, 210r, 224r, 229v, 243v-250r. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hendi að mestu.

Friðrik Eggerz

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1858-1893.
Ferill
Lbs 936-945 4to keypt úr dánarbúi séra Friðriks Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 28. febrúar 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 395-396.

Lýsigögn