Skráningarfærsla handrits

Lbs 1677 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Grasafræði
Titill í handriti

Hér skrifast um okkur grös jarðarinnar og þeirra náttúru

2
Steinafræði
Titill í handriti

Hér skrifast um nokkrar steina náttúrur eftir þeim vísu meisturum Virgilii, Aron og Hermer

Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð
3
Handarlínulist
Titill í handriti

Ágrip um handarlínu listina

Athugasemd

Eitt blað.

Efnisorð
4
Sköpun mannsins
Titill í handriti

Lítil undirvísun um sköpun mannsins og hans náttúru

5
Kvæði
Athugasemd

Aðeins Jón er nafngreindur sem höfundur.

Meðal efnis er Harmagrátur, Draumur og Brúðkaupsvers.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (167 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 329.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 27. desember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn