Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 67 8vo

Kvæðasamtíningur ; Ísland, 1650-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Erfikvæði Steinvarar
Titill í handriti

Söngvísa með himnalag í minning Steinvarar minnar litlu, sem fæddist anno 1639 í Maio, Enn sofnaði Anno 1640 í Augusto mánuði

Upphaf

Gleðst ég drottinn af gjæðsku þín …

Athugasemd

Framan við er endir annars kvæði.

2 (2v-3r)
Bænavísa
Titill í handriti

Inntak vorra Christilegra fræða snúið í bænavísu til uppvakningar

Upphaf

Líknsami Guð þig lofa ég nú …

Efnisorð
3 (3r-4v)
Varúðarvísa
Titill í handriti

Varúðarvísa Anno 1640

Upphaf

Á hvað fallvöltum fæti …

4 (5r-8r)
Harðinda annáll
Titill í handriti

Harðinda annáll það er söngvísa til minnis og uppvakningar það ár 1641 um vorið þá sumar hófst á fimmtudag fyrir Pálma Drottins dag með stóru harðinda lagi fjúki og frost hörku og hallæri manna á meðal

Upphaf

Lofið Guð hvör ein lífandi sál …

Lagboði

Mikillri farsæld mætir sá …

Athugasemd

Jón Magnússon er aðeins nefndur höfundur við þetta kvæði.

5 (8r-10r)
Árgangs minning
Titill í handriti

Árgangs minning það er söngvísa samsett til minningar þess góða árgangs sem það sumar Anno 1641 …

Upphaf

Christnin í christo glöð …

Lagboði

Faðir á himnahæð …

6 (10r-v)
Nýárs minning
Titill í handriti

Nýárs minning það er andleg vísa samsett eftir stafrófs orða … Anno 1642

Upphaf

Þakkklætis ég byrja brag …

Lagboði

Lukku kvæði

7 (11r-v)
Bænasálmur
Titill í handriti

Þakklætis bænar sálmur þá manni er batnað af sjúkdómi sínum

Upphaf

Lífsins brunnur og læknir minn …

Lagboði

Heiðrum vér guð

Efnisorð
8 (11v-16v)
Vorvísa
Titill í handriti

Vorvísa með lag sem gamalt krosskvæði

Upphaf

Upphaf og endi, er í guði hendi …

Lagboði

Gamalt krosskvæði

Efnisorð
9 (17r-18v)
Kvæði
Upphaf

Þó það holdlega sorglegt sé …

Athugasemd

Án yfirskriftar, líklega vantar upphaf og enda kvæðisins.

Samkvæmt handritaskrá eru fyrstu kvæðin, brot úr kvæðabók Jóns og talið ehdr., en er þó nokkuð unglegt.

10 (19r-26r)
Grímseyjarvísur
Titill í handriti

Grímseyjar vísur Sra G.E.Sonar

Upphaf

Almáttugur Guð himna hæða …

11 (26r-34r)
Kolbeinseyjarvísur
Titill í handriti

Kolbeins Ejar vísur

Upphaf

Rituðust áður rímur og sögur …

Athugasemd

Nær til og með erindi 73. Blöð 30v-31r eru auð.

12 (35r-40v)
Sorgarsöngur
Titill í handriti

Sorgarsöngur einnrar harmandi manneskju, og eftirlöngun frá heiminum til himinsins

Upphaf

Æðstur Drottinn engla hans …

Lagboði

Lag sem barna ber etc

13 (41r-44r)
Upphvatning hinna dönsku stríðskappa
Titill í handriti

Söngur ortur til upphvatningar hinna dönsku stríðskappa 2an apríl 1807 af Herra artillere kapteini Abrahamson

Upphaf

Yndæli friður ! oss öllum so kær …

Athugasemd

Á eftir fylgir líksöngur hinna dönsku kappa.

14 (46r-48v)
Andvarp sorgandi móður
Titill í handriti

Andvarp sorgandi móður eftir kæran son

Upphaf

Aví ! minn herra ! Ó minn guð …

Lagboði

Lifandi guð þú lít þar á

15 (50r-52r)
Grafskrift Gunnlaugs Oddssonar
Titill í handriti

Hér geymast dauðlegar leifar góðfrægs kennimanns Gunnlaugs Oddssonar

Upphaf

Ég þreyi af öllu hjarta …

Lagboði

Kær lof guði christnir all

Efnisorð
16 (52r-v)
Sálmur um þær tíu ungfrúr
Titill í handriti

Eftirlíking á þeim X jungfrúm Matth:25 Í psalmvísu snúinn af Jóni Einarssyni í Hrúgb.

Upphaf

Guðs son Mattheum greinir hjá …

Lagboði

Blessaður að eilífu sé

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
17 (53r-56v)
Sálmur
Athugasemd

Upphafið vantar.

Efnisorð
18 (57r-58v)
Kvæði við biskupsvígslu
Titill í handriti

Þrír Íslands Gimsteinar þrír Vídalínar við biskups vígslu háæðla háæruverðugs og hálærðs herra Geirs Vídalíns sem hátíðlega fram fór á Hólum á Hjaltadal þann 30ta júlí 1797 …

Upphaf

Vídalín áður völdum kirkju …

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

19 (59r-62v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði Sr Jóns Guðmundssonar undir gömlu viðlagi

Upphaf

Góms af nausti gyllings ferja …

Athugasemd

Kvæðið er annars eignað Jóni Péturssyni á Saurum skv. Páli Eggerti í Menn og Menntir.

20 (63r-64v)
Draumgeisli
Titill í handriti

Draumgeisli

Upphaf

Heyrðu mig vörður himna Guð …

Athugasemd

Eiginhandarrit.

21 (65r-66v)
Brúðkaupskvæði
Höfundur
Titill í handriti

Skraf fyri Skal virðulegra og guðelskandi brjúðhjónanna Jóns Ólafssonar og Salbjargar Halldórsd samt Jóns Jóhannessonar og Ingibjargar Eiríksd á þeirra heiðurs degi. Flutt af Þ … O…

Upphaf

Langt finnst þeim sem lifir einn …

Lagboði

Innan skamms dagurinn dvín

22 (67r-68v)
Sálmvers
Titill í handriti

Nokkur einföld sálmvers

Upphaf

Börnum Guðs öllum búin er …

Lagboði

Vakna mín sálm og virð

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
68 blöð (162 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint á 17. og á 18. öld.
Ferill

Á blaði 40v stendur Dyggðum gædd heiðurs kvinna María Jónsdóttir á með réttu á eftir fylgir vísa.

Aðföng

Frá Ólafi Briem á Grund í Eyjafirði 8. desember 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey bætti við og lagfærði 27. ágúst 2024 ; GI lagfærði 20. október 2016 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011 ; Átaksverkefni 2011.

Handritaskrá 3. bindi, bls. 16.

Notaskrá

Titill: , Biskupsvígslan á Hólum 1797
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Umfang: 5
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn