„Söngvísa með himnalag í minning Steinvarar minnar litlu, sem fæddist anno 1639 í Maio, Enn sofnaði Anno 1640 í Augusto mánuði“
„Gleðst ég drottinn af gjæðsku þín …“
Framan við er endir annars kvæði.
„Harðinda annáll það er söngvísa til minnis og uppvakningar það ár 1641 um vorið þá sumar hófst á fimmtudag fyrir Pálma Drottins dag með stóru harðinda lagi fjúki og frost hörku og hallæri manna á meðal“
„Lofið Guð hvör ein lífandi sál …“
„Mikillri farsæld mætir sá …“
Jón Magnússon er aðeins nefndur höfundur við þetta kvæði.
„Árgangs minning það er söngvísa samsett til minningar þess góða árgangs sem það sumar Anno 1641 …“
„Christnin í christo glöð …“
„Faðir á himnahæð …“
„Nýárs minning það er andleg vísa samsett eftir stafrófs orða … Anno 1642“
„Þakkklætis ég byrja brag …“
„Lukku kvæði“
„Þó það holdlega sorglegt sé …“
Án yfirskriftar, líklega vantar upphaf og enda kvæðisins. Samkvæmt handritaskrá eru fyrstu kvæðin, brot úr kvæðabók Jóns og talið ehdr., en er þó nokkuð unglegt.
„Grímseyjar vísur Sra G.E.Sonar“
„Almáttugur Guð himna hæða …“
„Kolbeins Ejar vísur“
„Rituðust áður rímur og sögur …“
Nær til og með erindi 73. Blöð 30v-31r eru auð.
„Sorgarsöngur einnrar harmandi manneskju, og eftirlöngun frá heiminum til himinsins“
„Æðstur Drottinn engla hans …“
„Lag sem barna ber etc“
„Söngur ortur til upphvatningar hinna dönsku stríðskappa 2an apríl 1807 af Herra artillere kapteini Abrahamson“
„Yndæli friður ! oss öllum so kær …“
Á eftir fylgir líksöngur hinna dönsku kappa.
„Andvarp sorgandi móður eftir kæran son“
„Aví ! minn herra ! Ó minn guð …“
„Lifandi guð þú lít þar á“
„Hér geymast dauðlegar leifar góðfrægs kennimanns Gunnlaugs Oddssonar …“
„Ég þreyi af öllu hjarta …“
„Kær lof guði christnir all“
„Þrír Íslands Gimsteinar þrír Vídalínar við biskups vígslu háæðla háæruverðugs og hálærðs herra Geirs Vídalíns sem hátíðlega fram fór á Hólum á Hjaltadal þann 30ta júlí 1797 …“
„Vídalín áður völdum kirkju …“
„Rís upp mín sál og bregð nú blundi“
„Kvæði Sr Jóns Guðmundssonar undir gömlu viðlagi“
„Góms af nausti gyllings ferja …“
Kvæðið er annars eignað Jóni Péturssyni á Saurum skv. Páli Eggerti í Menn og Menntir.
„Draumgeisli“
„Heyrðu mig vörður himna Guð …“
Eiginhandarrit.
„Skraf fyri Skal virðulegra og guðelskandi brjúðhjónanna Jóns Ólafssonar og Salbjargar Halldórsd samt Jóns Jóhannessonar og Ingibjargar Eiríksd á þeirra heiðurs degi. Flutt af Þ … O…“
„Langt finnst þeim sem lifir einn …“
„Innan skamms dagurinn dvín“
Pappír.
Á blaði 40v stendur „Dyggðum gædd heiðurs kvinna María Jónsdóttir á með réttu“ á eftir fylgir vísa.
Frá Ólafi Briem á Grund í Eyjafirði 8. desember 1857.
Handritaskrá 3. bindi, bls. 16.