Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1401 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1667

Titilsíða

Lögbók Íslendinga hverja saman hefur sett Magnús Noregs konungur, (loflegrar minningar)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Skrifaraklausa

Skrifað og endað að Strandseljum við Ísafjörð Anno 1667. 22 Martii

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
j + 187 blöð (135 mm x 83 mm).
Ástand
Í handritið vantar nú blöð 6, 8 og 182 og eru auð blöð sett í skörðin.
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Þórður Jónsson á Strandseljum

Skreytingar

Litskreyttir upphafsstafir.

Bókahnútar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1667.
Aðföng
Lbs 1400-1401 8vo eru úr safni Jóns rektors Þorkelssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 272.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn