„Króníka sem eru Oddaannálar kallaðir úr latínu utlagðir af Sæmundi fróða.“
Með hinni síðari hendi, sem er á I.
„Hið merkilegasta út af annálabók Odds Eiríkssonar.“
Með sömu hendi.
„Nokkrar frásagnir eftir samantekt Hans Hanssonar Skáning Anno 1639.“
Með sömu hendi.
„Um þá heiðnu og gömlu religion af Arilds Hvítfelds dönsku króníku, samanskrifað og útlagt.“
Með sömu hendi.
„Viðbætt úr annálabók séra Jóns Egils.“
Með sömu hendi.
„Skólameistararegister eftir samanskrifa herra Odds Einarssonar allt af dato 1626.“
Með viðaukum til 1746.
„Úr annálum Gunnlaugs prests Þorsteinssonar“
Frá 1626 með viðbótum til 1737. Með sömu hendi að mestu.
Pappír.
Skinnband.
Lbs 521-525 4to frá Pálma Pálssyni aðjúnkt.