Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 521 4to

Annálar og skólameistararegister ; Ísland, 1785-1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-25v)
Annálar
Titill í handriti

Annálar frá upphafi þessarar veraldar.

Athugasemd

Annálar frá anno mundi 3916 til 1427 e. Kr. (með registri). Með tveimur höndum.

Efnisorð
2 (26r-44r)
Oddaannálar
Titill í handriti

Króníka sem eru Oddaannálar kallaðir úr latínu utlagðir af Sæmundi fróða.

Athugasemd

Með hinni síðari hendi, sem er á I.

Efnisorð
3 (46r-111v)
Brot úr Fitjaannál
Titill í handriti

Hið merkilegasta út af annálabók Odds Eiríkssonar.

Athugasemd

Með sömu hendi.

Efnisorð
4 (112r-121v)
Nokkrar frásagnir
Titill í handriti

Nokkrar frásagnir eftir samantekt Hans Hanssonar Skáning Anno 1639.

Athugasemd

Með sömu hendi.

Efnisorð
5 (122r-125v)
Um heiðna siði
Titill í handriti

Um þá heiðnu og gömlu religion af Arilds Hvítfelds dönsku króníku, samanskrifað og útlagt.

Athugasemd

Með sömu hendi.

Efnisorð
6 (128r-150r)
Annálabók
Titill í handriti

Viðbætt úr annálabók séra Jóns Egils.

Athugasemd

Með sömu hendi.

Efnisorð
7 (152r-155r)
Skólameistararegister
Titill í handriti

Skólameistararegister eftir samanskrifa herra Odds Einarssonar allt af dato 1626.

Athugasemd

Með viðaukum til 1746.

Efnisorð
8 (156r-269v)
Úr annálum Gunnlaugs Þorsteinssonar
Titill í handriti
Athugasemd

Frá 1626 með viðbótum til 1737. Með sömu hendi að mestu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
269 blöð (193 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur; skrifarar ótilgreindir.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á ofanverðri 18. öld og öndverðri 19. öld.
Aðföng

Lbs 521-525 4to frá Pálma Pálssyni aðjúnkt.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 15. september 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 264.
Lýsigögn
×

Lýsigögn