„Ýmis gömul kvæði ... safnað og skrifað í Stykkishólmi ... af Ó. A. Thorlacius.“
III. bindi, þriðja bindið skráð áður (Lbs 1276). Nafngreindir höfundar í öllum þremur bindum eru: Séra Jón Hjaltalín, Þ. Þorleifsson, séra Hallgrímur Pétursson, Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum, séra Sigurður Jónsson á Presthólum, séra Ólafur Guðmundsson, séra Stefán Ólafsson, séra Þorlákur Þórarinsson, Guðmundur Bergþórsson, Kolbeinn Grímsson, Ólafur Þorsteinsson í Bjarneyjum, Jón Hálfdánarson, séra Ketill Bjarnason, séra Gunnar Pálsson, séra Magnús Einarsson, séra Benedikt Jónsson, séra Hjörleifur Þórðarson, Jón Arason biskup, Auðunn Eyjólfsson.
Pappír.