Skráningarfærsla handrits

Lbs 1275 4to

Ýmis gömul kvæði II. ; Ísland, 1862-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ýmis gömul kvæði II.
Titill í handriti

Ýmis gömul kvæði ... safnað og skrifað í Stykkishólmi ... af Ó. A. Thorlacius.

Athugasemd

III. bindi, þriðja bindið skráð áður (Lbs 1276). Nafngreindir höfundar í öllum þremur bindum eru: Séra Jón Hjaltalín, Þ. Þorleifsson, séra Hallgrímur Pétursson, Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum, séra Sigurður Jónsson á Presthólum, séra Ólafur Guðmundsson, séra Stefán Ólafsson, séra Þorlákur Þórarinsson, Guðmundur Bergþórsson, Kolbeinn Grímsson, Ólafur Þorsteinsson í Bjarneyjum, Jón Hálfdánarson, séra Ketill Bjarnason, séra Gunnar Pálsson, séra Magnús Einarsson, séra Benedikt Jónsson, séra Hjörleifur Þórðarson, Jón Arason biskup, Auðunn Eyjólfsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 + 184 blaðsíður. (180 mm x 146 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað 1862-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 12. júlí 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 487-488.
Lýsigögn
×

Lýsigögn