Skráningarfærsla handrits

Lbs 973 4to

Rímur af Olgeiri danska ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Olgeiri danska
Titill í handriti

Æfi saga þess nafn fræga kristinnar stríðs kappa Olgeirs danska útlögð úr dönsku og síðan í LX rímur og bragarföll snúin af því lofsverða Íslands Þjóð skáldi Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Snekkjan Þundar snör til fars …

Athugasemd

60 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
136 blöð (190 mm x 154 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, virðist vera með hendi:

Árna Böðvarssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760.
Ferill
Á skjólblaði stendur: Kristján Ívarsson Dalakoti og á bl. 136v: Árni Björnsson í Horgkoti

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 407.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn