Skráningarfærsla handrits

Lbs 787 4to

Dóma- og bréfabók ; Ísland, 1650-1690

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómar, kaupmálar, skiptabréf og kaupbréf 1382-1684
Athugasemd

Tvö öftustu bréfin eru með hendi Snæbjarnar Stefánssonar og Þórðar í Skálavík.

Aftast er registur sem á ekki við þetta handrit, heldur er úr annarri bók.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xiv + 275 blaðsíður (200 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu:

Oddur Jónsson digri á Reynisstað

Snæbjörn Stefánsson, tvö öftustu bréfin

Þórður Jónsson , tvö öftustu bréfin

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titilsíða og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1650-1690.
Aðföng
Handritið er úr handritasafni Jóns Péturssonar, er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. maí 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 349.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn