„Skrifað á Sæbóli á Ingjaldssandi árið 1727, með hönd svipaðri séra Tyrfings Finnssonar.“
Úr safni Jón Árnason, bókavarðar
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.