Vantar aðeins endinn á Rímum af Úlfari sterka.
Skinnband.
Í bindinu eru sendibréf til Runólfs Sverrissonar á Maríubakka frá Sveini Pálssyni lækni og Jóni Guðmundssyni, síðar ritstjóra.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.