Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju V, nr. 3 s. 21
Landfræðisaga Íslands II s. 46, 49, 51, 145
Einar G. Pétursson: Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða
Sverrir Tómasson: Málstofa. Andmælaræður við doktorsvörn Ólínu Þorvarðardóttur 3.6.2000
„Einföld declaration og útskýring um fordæður forneskjur og töframenn“
Nokkur blöð, sem í hefur vantað, eru fyllt með hendi Ólafs Sveinssonar í Purkey
„Gensvar Ara, sýslum. Magnússonar, þ.e. gegn þessu riti síra Guðmundar“
Pappír.
Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.
JS 605-606 4to hefur Jón Árnason fengið frá Þorvaldi Sívertsen í Hrappsey.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.