Skráningarfærsla handrits

Lbs 628 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Cento eður Tötraklasi
Titill í handriti

Cento eður Tötra-Klasi sem og má heita Dag-Viller og timaspiller cum adnotationibus viri admodum docti.

Athugasemd

Með hendi séra Vigfúsar Jónssonar í Hítardal.

2
Kristinréttur gamli
Titill í handriti

Cento eður Tötra-Klasi sem og má heita Dag-Viller og timaspiller cum adnotationibus viri admodum docti.

3
Tvenn brot úr Bjarkeyjarrétti
Athugasemd

Með hendi Jóns Marteinssonar eftir hendi Björns Jónssonar á Skarðsá

Efnisorð
4
Um lögmenn á Íslandi
Athugasemd

Með hendi séra Vigfúsar Jónssonar í Hítardal.

Efnisorð
5
Dimm fornyrði lögbókar eftir Björn á Skarðsá
Athugasemd
6
Um tekjur presta, bréf séra Markúsar Magnússonar og séra Björns Þorgrímssonar
Athugasemd

Hér eru einnig svör Thodals stiftamtmanns og Finns biskups. Konungsbréf um jarðarafgjöld (7. júní 1783).

Efnisorð
7
Leiðarvísir til að þekkja kúrantmynt
Efnisorð
8
Surost, at lave S.
Titill í handriti

At lave swroest, qvem alii dicunt skiöroest et alii gammeloest, effter de Nordskes maade og manier.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
187 blöð Auð blöð: 111, 116v, 140v, 174v. (195 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Skreytt titilsíða.

Bókahnútar hér og þar, sérstaklega í fyrri hluta handritsins.

Tveir skrautbekkir í fyrri hluta handritsins.

Einnig er að finna einhverskonar skreyttan áttavita.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 12. apríl 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 287-288.

Lýsigögn