„Cento eður Tötra-Klasi sem og má heita Dag-Viller og timaspiller cum adnotationibus viri admodum docti.“
Með hendi séra Vigfúsar Jónssonar í Hítardal.
„Cento eður Tötra-Klasi sem og má heita Dag-Viller og timaspiller cum adnotationibus viri admodum docti.“
Með hendi Jóns Marteinssonar eftir hendi Björns Jónssonar á Skarðsá
Með hendi Ólafs Snóksdalíns
„At lave swroest, qvem alii dicunt skiöroest et alii gammeloest, effter de Nordskes maade og manier.“
Pappír.
Skreytt titilsíða.
Bókahnútar hér og þar, sérstaklega í fyrri hluta handritsins.
Tveir skrautbekkir í fyrri hluta handritsins.
Einnig er að finna einhverskonar skreyttan áttavita.