Skráningarfærsla handrits

Lbs 1060-a 4to

Bréfasafn Jóns Þorkelssonar rektors ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); þýska; sænska; enska

Innihald

1
Sendibréf frá Claes Annerstedt
Ábyrgð

Bréfritari : Claes Annerstedt

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Tvö bréf, rituð af Annerstedt bókaverði í Uppsölum 24. ágúst 1892 og 18. apríl 1895.

2
Sendibréf frá Rolf Arpi
Ábyrgð

Bréfritari : Rolf Arpi

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

10 bréf, rituð af Arpi bókaverði í Uppsölum á tímabilinu 1890-1895.

3
Sendibréf frá Arnljóti Ólafssyni
Ábyrgð

Bréfritari : Arnljótur Ólafsson

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Tvö bréf, rituð af Arnljóti Ólafssyni presti á Bæigsá 20. október 1889 og 10. júní 1890.

4
Sendibréf frá Lárusi Blöndal
Ábyrgð

Bréfritari : Lárus Blöndal

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Eitt bréf, ritað af Lárusi Blöndal sýslumanni á Kornsá 23. september 1889.

5
Sendibréf frá Vilhjálmi Finsen
Ábyrgð

Bréfritari : Vilhjálmur Finsen

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Tvö bréf, rituð af Vilhjálmi Finsen hæstaréttardómara 28. september 1890 og 25. október 1891.

6
Sendibréf frá Guðbrandi Vigfússyni
Ábyrgð

Bréfritari : Guðbrandur Vigfússon

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Bréf, ritað af Guðbrandi Vigfússyni málfræðingi í Oxford 30. september 1857.

7
Sendibréf frá Matthíasi Jochumssyni
Ábyrgð

Bréfritari : Matthías Jochumsson

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Bréf, ritað af Matthíasi Jochumssyni 29. maí 1891.

8
Sendibréf frá Jóni Sigurðssyni
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Sigurðsson

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Bréf, ritað af Jóni Sigurðssyni 30. júní 1856.

9
Sendibréf frá Konrad Maurer
Ábyrgð

Bréfritari : Konrad Maurer

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

17 bréf, rituð af Konrad Maurer á tímabilinu 1871-1895.

10
Sendibréf frá J. C. Poestion
Ábyrgð

Bréfritari : Josef Carl Poestion

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Fjögur bréf, rituð af J. C. Poestion á tímabilinu 1890-1895.

11
Sendibréf frá Arthur M. Reeves
Ábyrgð

Bréfritari : Arthur M. Reeves

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Bréf, ritað af Arthur M. Reeves 22. mars 1890.

12
Sendibréf frá Valdimar Ásumdarsyni
Ábyrgð

Bréfritari : Valdimar Ásumdarson

Viðtakandi : Jón Þorkelsson

Athugasemd

Bréf, ritað af Valdimar Ásumdarsyni 22. febrúar 1895.

13
Sendibréf frá Jóni Þorkelssyni
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Þorkelsson

Viðtakandi : Halldór Friðriksson

Athugasemd

Bréf, ritað af Jóni Þorkelssyni rektor 5. október 1895.

14
Sendibréf frá Konrad Maurer
Ábyrgð

Bréfritari : Konrad Maurer

Viðtakandi : Jón Pétursson

Athugasemd

Bréf, ritað af Konrad Maurer 5. júlí 1865.

15
Drög að sendibréfi frá Jón Þorkelssyni
Athugasemd

Bréf, ritað af Jón Þorkelssyni en óljóst er hvenær uppkast þetta var skrifað og hverjum var verið að skrifa.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot (böggull). Mörg blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Lbs 1060-1068 4to voru gefin 1. október 1907 af Jóni Magnússyni bæjarfógeta, allt nema bréfið til Jóns Þorkelssonar frá Guðbrandi Vigfússyni (Lbs 1060 4to), sem var gjöf Björns Ólsens prófessors.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 16. október 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 428.

Lýsigögn