Stílabækur og útleggingar Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar frá því hann var í Lærða skólanum (1876-1882). Glósur og stílar úr íslensku, latínu, dönsku og þýsku. 8 hefti.
5 hefti alls. Þýðingar úr Lærða skólanum á eftirfarandi verkum: Memorobilia Sókratesar eftir Xenophon (2 hefti), Tímon eftir Lúkían og orðaskrá úr sama verki (2 hefti) og 1 hefti með nokkrum kvæðum eftir Horatíus og hluta af 8. bók Heródótusar. Ýmsar hendur, flestar óþekktar nema þýðingin á Lúkían og orðaskráin á verkinu, hún er með hendi Markúsar Ásmundarsonar Johnsen, síðar lyfsala á Seyðisfirði.
Pappír.
13 hefti.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 409.
Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 19. desember 2023.