„Fornskáldatal þeirra er fyrir siðaskiptin yrktu ljóð á danska tunga [sic], eftir alphabeti. Samanskrifað af Jóni Hjaltalín anno 1791“
„Registur skálda er lifðu undir Danakóngum og höfðingjum“
Registur fremst í handriti ýmist byggð á eða þýdd beint eftir Hálfdani Einarssyni, "Sciagraphia Historiæ Literariæ Islandiæ"
„Tala skálda er lifðu undir yfirmönnum Svía“
„Þessir hafa lifað undir Norvegskóngum“
„Nöfn fornkvæða sem helst er tilvitnað eður um getur í gömlum sögum“
„Nöfn þeirra skálda er í Íslandi hafa ort rímur og kvæði síðan siðaskiftin, eftir alphabeti skrifuð“
„Auk þessara áðurtaldra hafa allt til þessara tíma lifað og lifa eftirskrifuð sálma-, rímna- og kvæðaskáld“
„Beatus ille, qvi procul negotiis“
Vísa, íslensk þýðing fyrir neðan: Er hver að sælli sá embættum situr fjær
Án titils
„Bjargbúa þáttur“
„Hér skrifast Sólarljóð Sæmundar prests ens fróða“
Fyrstu 18 er. er slept
„Hákonarmál er Eyvindur skáldaspillir orti um fall Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra og það hversu honum var fagnað í Valhöllu (Göndul og [S]kögul)“
„Aftan við, á blöðum 68v-69r eru athugasemdir Jóns Hjaltalíns um rithátt“
„Hér skrifast nöfn heiðingjanna afguða“
„1. Júpiter héldu þeir föður allra guða …“
„Vísur Eyvindar skáldaspillis um nýðsku Haralds konungs gráfeldar“
„Lítt kváðu þik láta …“
„Vísa Egils Skallagrímssonar“
„Þikkt blóð þreytast rekar …“
Sjá "Íslenskar þjóðsögur og ævintýri I", blaðsíðu 411-412
„Eyvindur um fall Eyvindar Skreyju“
„Baðat valgrindar vinda …“
„Innihald Víga-Styrs og Heiðarvígasögu“
„Sagan byrjast á Atla nokkrum sem …“
„Hripað til minnis anno 1799 af J[óni] Hjaltalín (95v)“
„Þeirrar svensku greifynnu v: G…s lífshistoría“
Þýðandi : Jón Hjaltalín
Samanber Leben der schwedischen Grafin von G…, eftir Christian Furchtegott Gellert. Jón Hjaltalín dregur söguna saman eða þýðir danskan útdrátt
„Anno 1795 var þann veg ástand norðurálfunnar að mönnum þóttu hennar löndum heyra vel þessi adagia“
Þýðandi : Jón Hjaltalín
Málshættir á latínu sem og þýðing gerð af Jóni Hjaltalín
„Stórtyrkjans sendibréf til þess engelska sendiboða herra Róberts Amslie í Constantinopel 1791“
„Þetta bréf er að finna í ugebladet Morgunpostin pro anno 1793, pag. 104 (119v)“
„Trúarjátning þess lærða Voltaires af hvörri 100.000 exempl. voru útdeild í Frankaríki anno 1791 þá hans bein voru með kóngl. viðhöfn í Lantheon sett“
„Þetta er að finna í Morgenposten per ann: 1793, pag. 91 (121r)“
„Þáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli“
„Aftan við er vísa (137v)“
„Ef ei lýgur letra skrá …“
Pappír
Vatnsmerki
Aftan við handrit eru tvö blöð, annað geymir brot úr Ketils sögu hængs (Ketill kvað: Man ek gunni/við Gusa skipta …), hitt brot úr Starkaðar sögu gamla eftir Snorra Björnsson ([Vikar] var hermaður mikill, Starkaður var […] og ráðgjafi. Þeir sigldu eitt sinn af Ögðum …)
Margir textanna samdir eða þýddir af Jóni Hjaltalín (sjá nánar M.J. Driscoll, 1997. "The Unwashed Children of Eve"). Ýmis konar upplýsingar í efnisfærslu fengnar úr þessu riti
Skinnheft
Innsigli á blaði (137v)
2 laus blöð
Dánarbú Jóns Þorkelssonarrektors, seldi, 1904
Athugað 1998