Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1249 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1791-1805

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-3r)
Skáldatal
Titill í handriti

Fornskáldatal þeirra er fyrir siðaskiptin yrktu ljóð á danska tunga [sic], eftir alphabeti. Samanskrifað af Jóni Hjaltalín anno 1791

2 (3r-4r)
Skáldatal
Titill í handriti

Registur skálda er lifðu undir Danakóngum og höfðingjum

Athugasemd

Registur fremst í handriti ýmist byggð á eða þýdd beint eftir Hálfdani Einarssyni, "Sciagraphia Historiæ Literariæ Islandiæ"

3 (4r-4v)
Skáldatal
Titill í handriti

Tala skálda er lifðu undir yfirmönnum Svía

4 (4v-7r)
Skáldatal
Titill í handriti

Þessir hafa lifað undir Norvegskóngum

5 (7r-8r)
Kvæðaskrá
Titill í handriti

Nöfn fornkvæða sem helst er tilvitnað eður um getur í gömlum sögum

Efnisorð
6 (8v-13r)
Skáldatal
Titill í handriti

Nöfn þeirra skálda er í Íslandi hafa ort rímur og kvæði síðan siðaskiftin, eftir alphabeti skrifuð

7 (13v-14v)
Skáldatal
Titill í handriti

Auk þessara áðurtaldra hafa allt til þessara tíma lifað og lifa eftirskrifuð sálma-, rímna- og kvæðaskáld

8 (15r-15v)
Ritaskrá
Titill í handriti

Fornsögur Íslendinga eftir stafrófi

Efnisorð
9 (16r-17r)
Ritaskrá
Titill í handriti

Útlenskar fornsögur

Athugasemd

Skrá yfir þýddar rómönsur

Efnisorð
10 (17r-17v)
Ritaskrá
Titill í handriti

Sögur sem helst koma við Danmörk

Efnisorð
11 (17v)
Sögur þær Svíaríki snerta
Titill í handriti

Sögur þær Svíaríki snerta

Efnisorð
12 (17v-18v)
Sögur er helst til Norvegs ná
Titill í handriti

Sögur er helst til Norvegs ná

Efnisorð
13 (19r-38r)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál en gömlu með þeirra appendice rúnakapitula af sjálfum (meina sumir) Óðni kóngi ort og samsett

Efnisorð
14 (38v)
Vísa
Titill í handriti

Beatus ille, qvi procul negotiis

Athugasemd

Vísa, íslensk þýðing fyrir neðan: Er hver að sælli sá embættum situr fjær

Án titils

Efnisorð
15 (39r-44v)
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá

Efnisorð
16 (45r-51r)
Völuspá
Titill í handriti

Vaticinium volæ

Athugasemd

Á latínu

Efnisorð
17 (51r-54r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Bjargbúa þáttur

18 (54v-58v)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Brynhildarljóð eður Heilræði Brynhildar við Sigurð fáfnisbana

Skrifaraklausa

Aftan við kvæðið á bl. 57v-58v eru orðskýringar, undir fyrirsögninni: Notæ yfir Brynhildarljóð

Efnisorð
19 (59r-61v)
Alvíssmál
Titill í handriti

Hér hefur Alvísmál

Efnisorð
20 (62r-67r)
Sólarljóð
Titill í handriti

Hér skrifast Sólarljóð Sæmundar prests ens fróða

Athugasemd

Fyrstu 18 er. er slept

21 (67v-69r)
Hákonarmál
Titill í handriti

Hákonarmál er Eyvindur skáldaspillir orti um fall Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra og það hversu honum var fagnað í Valhöllu (Göndul og [S]kögul)

Skrifaraklausa

Aftan við, á blöðum 68v-69r eru athugasemdir Jóns Hjaltalíns um rithátt

Efnisorð
22 (69v)
Nöfn heiðingjanna afguða
Titill í handriti

Hér skrifast nöfn heiðingjanna afguða

Upphaf

1. Júpiter héldu þeir föður allra guða …

23 (69v)
Nöfn gyðjanna
Titill í handriti

Nöfn Gyðjanna

Upphaf

Juno Joris systir …

24 (69v)
Nornanöfn
Titill í handriti

Nornanöfn

Upphaf

Urania, Clio, Polenia …

25 (70r-70v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Eyvindar skáldaspillis um nýðsku Haralds konungs gráfeldar

Upphaf

Lítt kváðu þik láta …

Efnisorð
26 (70v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa Egils Skallagrímssonar

Upphaf

Þikkt blóð þreytast rekar …

Athugasemd

Sjá "Íslenskar þjóðsögur og ævintýri I", blaðsíðu 411-412

Efnisorð
27 (70v)
Eyvindur um fall Eyvindar Skreyju
Titill í handriti

Eyvindur um fall Eyvindar Skreyju

Upphaf

Baðat valgrindar vinda …

Efnisorð
28 (71r-85r)
Historia af kapteini Jóhann Smith
Titill í handriti

Historia af kapteini Jóhann Smith

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Hjaltalín

29 (85v-95v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Innihald Víga-Styrs og Heiðarvígasögu

Upphaf

Sagan byrjast á Atla nokkrum sem …

Skrifaraklausa

Hripað til minnis anno 1799 af J[óni] Hjaltalín (95v)

30 (96r-97r)
Þeirrar svensku greifynnu v: G…s lífshistoría
Titill í handriti

Þeirrar svensku greifynnu v: G…s lífshistoría

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Hjaltalín

Athugasemd

Samanber Leben der schwedischen Grafin von G…, eftir Christian Furchtegott Gellert. Jón Hjaltalín dregur söguna saman eða þýðir danskan útdrátt

Efnisorð
31 (97v)
Manntal
Titill í handriti

Fólkstala á Íslandi 1802

Efnisorð
32 (97v)
Prestar í Saurbæ síðan reformationem
Titill í handriti

Prestar í Saurbæi síðan reformationem

Efnisorð
33 (98r-110r)
Historía af kóngsdótturinni frá Deriabar
Titill í handriti

Historía af kóngsdótturinni frá Deriabar

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Hjaltalín

Efnisorð
34 (110v-111v)
Þeir sjö Grikklandsspekingar
Titill í handriti

Þeir 7 Grikklandsspekingar

Upphaf

1. Thales, sagt er hann hafi skipt árinu í 365 daga

Efnisorð
35 (112r-113v)
Um upplýsinguna eður lærdómsins viðréttingu
Titill í handriti

Svoleiðis skrifar Rousseau um upplýsinguna eður lærdómsins viðréttingu

Skrifaraklausa

vide Samleren desembr. 1797 pag. 442-487 (113v)

Efnisorð
36 (114r-115v)
Málshættir
Titill í handriti

Anno 1795 var þann veg ástand norðurálfunnar að mönnum þóttu hennar löndum heyra vel þessi adagia

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Hjaltalín

Athugasemd

Málshættir á latínu sem og þýðing gerð af Jóni Hjaltalín

Efnisorð
37 (116r-119v)
Stórtyrkjans sendibréf
Titill í handriti

Stórtyrkjans sendibréf til þess engelska sendiboða herra Róberts Amslie í Constantinopel 1791

Skrifaraklausa

Þetta bréf er að finna í ugebladet Morgunpostin pro anno 1793, pag. 104 (119v)

38 (120r-121r)
Trúarjátning Voltaires
Titill í handriti

Trúarjátning þess lærða Voltaires af hvörri 100.000 exempl. voru útdeild í Frankaríki anno 1791 þá hans bein voru með kóngl. viðhöfn í Lantheon sett

Skrifaraklausa

Þetta er að finna í Morgenposten per ann: 1793, pag. 91 (121r)

39 (121v-121v)
Grafskrift öldungsins Franklins
Titill í handriti

Grafskrift þess nafnkennda öldungs Franklins gjörð af honum sjálfum

Upphaf

Hér liggur til fæðu fyrir ormana bókþrykkjarans Benjamíns Franklíns lík

Efnisorð
40 (122r-137v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Þáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa (137v)

40.1 (122r-137v)
Vísa
Upphaf

Ef ei lýgur letra skrá …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
137 blöð (179 mm x 100 mm)
Umbrot
Griporð á stærstum hluta
Ástand
blöð (96-97), (122), (129 laus úr kili
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Hjaltalín

Skreytingar

Lítillega skreyttir stafir

Litlir bókahnútar á (38r), (61v), (137v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftan við handrit eru tvö blöð, annað geymir brot úr Ketils sögu hængs (Ketill kvað: Man ek gunni/við Gusa skipta …), hitt brot úr Starkaðar sögu gamla eftir Snorra Björnsson ([Vikar] var hermaður mikill, Starkaður var […] og ráðgjafi. Þeir sigldu eitt sinn af Ögðum …)

Margir textanna samdir eða þýddir af Jóni Hjaltalín (sjá nánar M.J. Driscoll, 1997. "The Unwashed Children of Eve"). Ýmis konar upplýsingar í efnisfærslu fengnar úr þessu riti

Band

Skinnheft

Innsigli

Innsigli á blaði (137v)

Fylgigögn

2 laus blöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1791-1805
Aðföng

Dánarbú Jóns Þorkelssonarrektors, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 1. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 29. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn