Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 631 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750-1849

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-57v)
Edda
Titill í handriti

… spurðu þeir af gömlum frændum sínum að síðan ta[lin] voru mörg hundruð ára…

Athugasemd

Lítið eitt vantar á upphaf og endi

Edda eftir útgáfu Resens 1665

Efnisorð
2 (58r-59v)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

vit hvað það var

Athugasemd

Gátur Gestumblinda

Brot, upphaf vantar

3 (59v-61v)
Úr gamalli króníkubók
Titill í handriti

Úr gamalli króníkubók saman tínt og lesið

Efnisorð
4 (62r)
Orðasafn
Titill í handriti

þýðast mann - nálgast

Athugasemd

Orðasafn af einhverju tagi

Upphaf vantar

Efnisorð
5 (62r)
Vísa
Titill í handriti

Kvenna ráð er fyrsta frítt

Upphaf

Kvenna ráð er fyrsta frítt

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
6 (62r-62v)
Rúnir
Titill í handriti

Ráðning Brynhildarljóða

Athugasemd

Um merkingu og not rúna

Efnisorð
7 (62v-63r)
Gáta
Titill í handriti

Dulin ræða

Athugasemd

Gáta

Efnisorð
8 (63r-65v)
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

Hugsvinnsmál eftir Cato

Athugasemd

Disticha Catonis

9 (65v)
Geirinn Gugnir
Titill í handriti

Óðinn átti vopn sem hét geirinn Gugnir

Athugasemd

Teikning er af vopninu

10 (65v)
Grágás
Titill í handriti

Skafthá sól við hafsbrún

Athugasemd

Úr Kristinna laga þætti

Efnisorð
11 (66r)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Grettis Ásmundssonar

Upphaf

Gekk eg í gljúfrið dökkva

Efnisorð
12 (66r)
Rúnir
Titill í handriti

Rúnir sem fundist hafa á gömlum steini

Athugasemd

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
13 (66r)
Rúnir
Titill í handriti

Norðmannaletur

Athugasemd

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
14 (66r)
Málrúnaletur
Titill í handriti

Málrúnaletur

Athugasemd

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
15 (66r-66v)
Völvurúnir
Titill í handriti

Völvurúnir fornu

Athugasemd

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
16 (66v)
Íraletur
Titill í handriti

Eftirfylgjandi kallast Íraletur

Athugasemd

Villuletur þar sem stafaröð er breytt

Efnisorð
17 (66v)
Róðukross
Titill í handriti

Þessa fígúram kölluðu þeir gömlu róðukross

Skrifaraklausa

Sjá þar um Landnámabók og Kristindómssögu

Athugasemd

Mynd sem sýna á róðukross

Efnisorð
18 (66v-67r)
Hákonarmál
Titill í handriti

Hákonarmál sem orti Eyvindur skáldaspillir

Upphaf

Göndul og Skögul sendi Gauta týr …

19 (67r-67v)
Höfuðlausn
Titill í handriti

Höfuðlausn, vide saga Egils

20 (67v)
Annáll
Titill í handriti

Óaldarvetur kom svo mikill á Íslandi

Skrifaraklausa

Vide Landnámabók Íslands (67v)

Efnisorð
21 (67v-72r)
Bergbúaþáttur, útskýring
Titill í handriti

Útskýring yfir Bergbúaþátt

Skrifaraklausa

Exemplar af þessum Bergbúaþátt er sent árið 1741 til Kaupinhafnar frá prófastinum síra Þorsteini Ketilssyni til yfirskoðunar Jóni Ólafssyni

22 (72r-73v)
Lækningar
Titill í handriti

Nokkuð um lækningar

Efnisorð
23 (73v)
Sjúkdómsnöfn
Titill í handriti

Nöfn sjúkdómanna áðurskrifaðra

Efnisorð
24 (74r-75r)
Um steina
Titill í handriti

Ágrip um steina og þeirra dyggðir eftir bók Alberti

25 (75r-76r)
Forlagastef
Titill í handriti

Kvæðið Forlagastef, kveðið af Jóni Jónssyni 1824

Athugasemd

Nafn höfundar með rúnaletri

26 (76r-76v)
Athugagreinar
Titill í handriti

Járnfé kallast þeir aurar

Athugasemd

Ýmsar athugagreinar, spakmæli og orðtök

Efnisorð
27 (76v)
Steinaskrift
Titill í handriti

Steinaskrift gömul

Athugasemd

Einhvers konar leturtákn með merkingu þeirra á latínuletri

Efnisorð
28 (76v-78r)
Lækningar og annálar
Titill í handriti

Blandaðar eftirréttingar

Athugasemd

Um lækningar og jurtanytjar í því skyni ásamt annál ýmissa viðburða erlendis og á Íslandi

29 (78v)
Hebreskt stafróf
Titill í handriti

Alphabeth ebraiæ

Athugasemd

Hebreskt stafróf

Efnisorð
30 (78v)
Hvannarót
Titill í handriti

Um dyggðir hvannarótar

31 (79r-80r)
Alvíssmál
Titill í handriti

Alvíssmál hin gömlu og Brynhildarkviða, Völuspá og Hávamál etc., etc.

Efnisorð
32 (80v-81v)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Brynhildarljóð

Athugasemd

Brot

33 (81v)
Valdimar Svíakóngur
Titill í handriti

Valdimar Svíakóngur flýði til Norvegs

Athugasemd

Stutt athugasemd. Aftan við er vísað til Sturlungu

34 (81v-83v)
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá hin gamla

Efnisorð
35 (83v-84v)
Fornvísur
Titill í handriti

Fornvísur

Athugasemd

Ýmsar vísur, meðal annars úr Sögu Björns Hítdælakappa og Sturlungu

Efnisorð
36 (84v)
Spakmæli
Titill í handriti

Spakmæli

Athugasemd

Ýmis spakmæli og tilvitnanir í rit á íslensku og dönsku

Efnisorð
37 (85r-85v)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

Hallmundarkviða. Með útskýring til bl. 150

38 (85v)
Bjarkamál
Titill í handriti

Gullsheiti úr Bjarkamálum

Athugasemd

Brot

Efnisorð
39 (85v)
Þorgrímsþula
Titill í handriti

Þorgrímsþula, sjá Eddu

Upphaf

Hrafn og Sleipnir / hestar ágætir

40 (85v-86r)
Kálfsvísur
Titill í handriti

Svo segir í Kálfsvísum gömlu

41 (86r)
Ragnarsdrápa
Höfundur

Bragi hinn gamli Broddason

Titill í handriti

Svo kvað elsta skáld Bragi

Upphaf

Gefjun dró frá Gylfa

Athugasemd

Brot

42 (86r-90r)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál gömlu

Efnisorð
43 (90r-92v)
Sólarljóð
Titill í handriti

Sólarljóð. Eddam Sæmundi

Efnisorð
44 (92v)
Spakmæli og orðasafn
Titill í handriti

frá landi eða til. Þeim á þráreipum þumir …

Athugasemd

Spakmæli ýmis og íslensk þýðing latneskra guðaheita og orða

Án titils

Efnisorð
45 (93r-94r)
Sigurmál
Titill í handriti

Sigurmál eftir Sæmund hinn fróða

Athugasemd

Bæn

Efnisorð
46 (94r-94v)
Draumar
Titill í handriti

Draumar - hvað eru draumar?

Skrifaraklausa

þetta dreymdi mig á allraheilagramessu 1817 (94v)

Efnisorð
47 (94v)
Vísur
Titill í handriti

Eg enda bók mína á þessum vísum

Skrifaraklausa

Endir bókarinnar J.J.son? (94v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 94 + i blöð (190 mm x 153 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 16-150 (5r-67v), 151-181 (79r-94r)

Umbrot
Griporð á stórum hluta
Ástand
Vera kann að vanti í handrit milli blaða 61-62
Skrifarar og skrift
Tvær hendur? ; Skrifarar:

I. (1r-43v) Óþekktur skrifari

II. (44r-94v) Óþekktur skrifari

Skreytingar

Vopnamynd 65v, róðukrossmynd 66v

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir í fremri hluta handrits

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritaskrá eru 3 hendur sagðar á handriti

Fremra spjaldblað og fremra saurblað eru úr prentuðu riti á dönsku, Forordning, frá 8. mars 1843

Aftari saurblað og spjaldblað gætu verið úr sama riti en eru einnig með texta á íslensku

Band

Skinn á kili, kjölur þrykktur og upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1849?]
Ferill

Nafn í handriti: Brandur Þórðarson (80v)

Aðföng

Pétur Eggerz, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
101 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn