„Metedorologiske Optegnelser“
Landfræðisaga Íslands III s. 177
Veðurbækur Sveins Pálssonar eru í tveimur bindum ÍB 22-23 4to og ná yfir árin 1812-40. Í þeim getur og sumstaðar daglegra atvika.
Bréfritari : Einar Ólafsson Norðurgarði
Viðtakandi : Sveinn Pálsson
Dagsett 14. apríl 1839. Lá með handritinu.
Bréfritari : Jón Höskuldsson Landeyingur
Viðtakandi : Sveinn Pálsson
Dagsett 9. maí 1839, varðandi Runólf Runólfsson. Lá með handritinu.
Bréfritari : R. Runólfsson Holtum
Viðtakandi : Jón Höskuldsson Landeyingur
Dagsett 10. febrúar 1839. Lá með handritinu.
Þrír stakir, lausir miða, láu með handritinu.
Lá með handritinu.
Pappír.
ÍB. 21-23, 4to komið frá Páli bókbindara Sveinssyni (líklega einnig ÍB. 18-19).