Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 23 4to

Veðurbækur ; Ísland, 1826-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-384v)
Veðurbækur 1826-1840
Titill í handriti

Metedorologiske Optegnelser

Notaskrá
Athugasemd

Veðurbækur Sveins Pálssonar eru í tveimur bindum ÍB 22-23 4to og ná yfir árin 1812-40. Í þeim getur og sumstaðar daglegra atvika.

2 (Fylgigögn)
Klippimynd
Athugasemd

Lá með handritinu.

Efnisorð
3 (Fylgigögn)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Einar Ólafsson Norðurgarði

Viðtakandi : Sveinn Pálsson

Athugasemd

Dagsett 14. apríl 1839.

Lá með handritinu.

4 (Fylgigögn)
Sendibréf, reikningur
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Höskuldsson Landeyingur

Viðtakandi : Sveinn Pálsson

Athugasemd

Dagsett 9. maí 1839, varðandi Runólf Runólfsson.

Lá með handritinu.

5 (Fylgigögn)
Sendibréf
Ábyrgð
Athugasemd

Dagsett 10. febrúar 1839.

Lá með handritinu.

6 (Fylgigögn)
Glósublöð
Athugasemd

Þrír stakir, lausir miða, láu með handritinu.

Efnisorð
7 (Fylgigögn)
Útlánamiði 1929
Athugasemd

Lá með handritinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
388 blöð og 2 + 8 miðar og aukablöð (207 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Skrifari:

Sveinn Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1826-40
Ferill

ÍB. 21-23, 4to komið frá Páli bókbindara Sveinssyni (líklega einnig ÍB. 18-19).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey bætti við skráninguna 30. apríl 2024 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. bls. 738 ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn