Skráningarfærsla handrits

Lbs 1979 8vo

Plánetubók ; Ísland, 1840-1860

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Plánetubók
Athugasemd

Plánetubók í ljóðum. Tvö eintök eru hér af plánetubókinni með sitthvorri hendi og hefur líklega annað eintakið verið skrifað upp eftir hinu.

2
Kvæði
Athugasemd

Aftan við annað eintakið eru nokkur kvæði, bæði á dönsku og íslensku.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
54 blöð (170 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar óþekktir.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng

Lbs 1979-1981 8vo, keypt 1917 af frú Önnu Thorlacius.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 386.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 22. nóvember 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn