Vantar blöð í framan til.
„Chyromantia, eður list sem kennir af yfirveguðuðum línum í mannsins lófa og hendi, að þekkja náttúrunnar og mannsins háttalag. Lítið ágrip. Til samans skrifað af D Rudolfo Galetio til Marborg. En nú uppskrifað til eftirtekta þeim sem heimuglega girnast með sjálfum sér þetta að vita … Uppbyrjað að skrifa Sub finem Anni M.DC.LXXXI. 30 Decembri“
„Um nokkra náttúru steina úr bók Alberti Magni“
„Um nokkrar grasadyggðir og eitt og annað heimuglegt, samtíningur“
Óþekktur
Skrautstjörnur við upphaf texta framarlega í handriti.
Skýringarmyndir.
Skinnband, þrykkt og málað með rauðum lit, liggur laust með.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 335.
; Guðrún Laufey bætti við færsluna 6. janúar 2025 ; Jón Kristinn Einarsson frumskráði 7. maí 2020.