Skráningarfærsla handrits

Lbs 2132 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1880-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði og rímur
Athugasemd

Þetta handrit er samtíningur og er allt á lausablöðum, þó sumt liggi innan í heftum. Þau blöð sem ekki liggja innan í heftum falla hér undir. Mest eru það sálmar og kvæði eftir séra Hallgrím Pétursson. Einnig liggja víða blöð með rímnatitlum ásamt upphafi þeirra.

2
Um Maríu mey
Titill í handriti

María

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur blöð sem tengjast Maríu mey (Maríu Guðsmóður). Einkum eru uppskrifuð Maríukvæði og vísur en einnig liggur hér listi yfir kirkjur á Íslandi helgaðar Maríu mey.

3
Um postula
Titill í handriti

Postular

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur blöð um postula. T.d. er listi yfir íslenskar kirkjur helgaðar postulum og einnig eru nokkur postulakvæði og vísur.

4
Um Ólaf helga Noregskonung
Titill í handriti

Ólafr

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur blöð um Ólaf helga Noregskonung. Fremst er listi yfir kirkjur á Íslandi helgaðar Ólafi og síðan fylgja í kjölfarið nokkrar Ólafsvísur og kvæði.

5
Andleg kvæði
Titill í handriti

Ýmis andleg kvæði

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur andleg kvæði á lausablöðum.

6
Heimsádeilukvæði
Titill í handriti

Heimsádeilur.

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur heimsádeilukvæði á lausablöðum.

7
Guðspjallavísur
Titill í handriti

Guðspjallavísur

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur uppskrifuð guðspjallakvæði á lausablöðum.

8
Guðs- og Kristskvæði
Titill í handriti

Guð og Kristur

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur uppskrifuð kvæði á lausablöðum sem fjalla um Guð og Krist.

9
Kvæði um helgar meyjar
Titill í handriti

Helgar meyjar

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur uppskrifuð kvæði á lausablöðum um helgar meyjar.

10
Krosskvæði
Titill í handriti

Kross

Athugasemd

Saman í hefti liggja nokkur uppskrifuð krosskvæði á lausablöðum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Þorkelsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1880-1900.
Aðföng
Lbs 2124-2133 8vo, úr dánarbúi dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, keypt af Guðbrandi Jónssyni 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 412.

Kjartan Atli Ísleifsson frumskráði 9. janúar 2024.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn