Bréfritari : Grímólfur Illugason í Glaumbæ
Bréfritari : Sigurður Jónsson á Hóli
Viðtakandi : Erlendur Jónsson á Hrafnagili
Í bindinu eru tvö sendibréfsbrot frá 1760 og 1757.
Í bindinu liggur eitt blað með virðingargerð á dánarbúi Björns Jónssonar á Gróustöðum frá 1761.
Skinnheft.
Lbs 1518-1565 8vo keypt 1909 af Halldóri assessor Daníelssyni.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 305.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. júní 2022.