Skráningarfærsla handrits

Lbs 476 4to

Guðrækileg yfirvegan Cristi pínu ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Guðrækileg yfirvegan Christi pínu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
154 blöð (202 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.
Ferill

Handritið mun hafa verið í eigu síra Björns Hjálmarssonar í Tröllatungu.

Aðföng
Lbs 476-479 4to, frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 250-251.
Lýsigögn
×

Lýsigögn