Skráningarfærsla handrits

Lbs 459 4to

Vísnaskýringar ; Ísland, 1830-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vísnaskýringar
Athugasemd

Skýringar á vísum í sögum, Fóstbræðra, Njáls, Heiðarvíga, Grettis, Eyrbyggja, Gunnlaugs, Gísla Súrssonar, Harðar, Droplaugarsona, Rafns, Arons og Þórðar hreðu, ásamt tímatali.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
378 blöð og seðlar (206 mm x 170 mm (brotið þó margvíslegt)).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

Sveinbjörn Egilsson

Jón Sigurðsson (vísur úr Fóstbræðra sögu)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1850.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 246.
Lýsigögn
×

Lýsigögn