Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 93 8vo

Rímnasafn XIII ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-48v)
Rímur af Álaflekk
Athugasemd

Tólf rímur.

Vantar framan við.

Efnisorð
2 (49r-56v)
Rímur af Lárensíusi píslarvotti
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
3 (57r-72v)
Rímur af Pólicarpus
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
4 (73r-84v)
Bósarímur
Athugasemd

Brot úr mansöngum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 102 + i blöð, auk þess ellefu auð innskotsblöð milli blaða 6 og 7 (1), 57 og 57 (8), 63 og 64 (1) og 72 og 73 (1).
Skrifarar og skrift
þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktir srifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2v með hendi Páls Pálssonar stúdents: Rímna-safn XIII. (brot).

Fremra saurblað 2v yfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Innih.

Fylgigögn

Ellefu auð innskotsblöð milli blaða 6 og 7 (1), 57 og 57 (8), 63 og 64 (1) og 72 og 73 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld
Ferill

Áður ÍBR B. 118.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 22. maí 2017 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. júlí 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn