Band frá því í júní 1980.
Seðill Árna Magnússonar: Úr kveri er ég fékk hjá Magnúsi Arasyni frá Haga. Kverið hafði fyrrum átt Þorkell Guðmundsson. Ég ætla Ari Magnússon muni einhvern tíma hafa átt það.
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 13. október 1980.
GI skráði 3. júlí 2012
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 441-442. ÞÓS skráði 14. júlí 2020.
Óþekktur skrifari.
Frihart siger á bl. 8v. Siðferðilegt kvæði á dönsku (endar óheilt).
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1600 í Katalog II 1892:441.
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 6 ).
Óþekktur skrifari.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari helmings 16. aldar í Katalog II 1892:441.
Hér í er m.a.: Heilræði Aristotilis, Fimm stórþing, annáll, tölfræðilegur og landfræðilegur fróðleikur, lífeðlisfræðilegir, landfræðilegir og siðferðilegir póstar, um þrjá hluta heimsins, annáll og Tylftir umhverfis Ísland. Á bl. 22v eru smáþættir, þar á meðal útdráttur úr kaupmálabréfi.
Óþekktur skrifari.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:441.
Hér í er m.a.: um dýr sem voru til sýnis í Hamborg.1615, lausavísa eftir Magnús Björnsson, rúnastafróf, tölfræðilegar upplýsingar um Danmörk og nótur.
Yfirstrikanir eru víða.
Óþekktur skrifari.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:441.
Yfirstrikanir eru víða.
Óþekktur skrifari.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:441.