Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 193 I-V 8vo

Syrpa ; Ísland

Athugasemd
Fimm handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá því í júní 1980.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússonar: Úr kveri er ég fékk hjá Magnúsi Arasyni frá Haga. Kverið hafði fyrrum átt Þorkell Guðmundsson. Ég ætla Ari Magnússon muni einhvern tíma hafa átt það.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 13. október 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 3. júlí 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 441-442. ÞÓS skráði 14. júlí 2020.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 193 I 8vo

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1
Húsráð
Athugasemd

Lækningar, leiðbeiningar o.fl. slíkt.

Bl. 1r-3r: platþýska; bl. 3r-8r: danska.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (167 mm x 104 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Frihart siger á bl. 8v. Siðferðilegt kvæði á dönsku (endar óheilt).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1600 í Katalog II 1892:441.

Hluti II ~ AM 193 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Bréf og dómar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 6 ).

Blaðfjöldi
8 blöð (167 mm x 104 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari helmings 16. aldar í Katalog II 1892:441.

Hluti III ~ AM 193 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Alfræði
Athugasemd

Hér í er m.a.: Heilræði Aristotilis, Fimm stórþing, annáll, tölfræðilegur og landfræðilegur fróðleikur, lífeðlisfræðilegir, landfræðilegir og siðferðilegir póstar, um þrjá hluta heimsins, annáll og Tylftir umhverfis Ísland. Á bl. 22v eru smáþættir, þar á meðal útdráttur úr kaupmálabréfi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
22 blöð (167 mm x 104 mm). Auð blöð: 21v-22r.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:441.

Hluti IV ~ AM 193 IV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Fróðleikur af ýmsu tagi
Athugasemd

Hér í er m.a.: um dýr sem voru til sýnis í Hamborg.1615, lausavísa eftir Magnús Björnsson, rúnastafróf, tölfræðilegar upplýsingar um Danmörk og nótur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð og 4 blaðstubbar (167 mm x 104 mm).
Umbrot

Ástand

Yfirstrikanir eru víða.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Nótur
Nótur í efnisþætti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:441.

Hluti V ~ AM 193 V 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Erfðaskrá Guðbrands Þorlákssonar biskups.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð og 4 blaðstubbar (167 mm x 104 mm).
Umbrot

Ástand

Yfirstrikanir eru víða.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Nótur
Nótur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog II 1892:441.

Notaskrá

Titill: , Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Ritstjóri / Útgefandi: Einar G. Pétursson
Umfang: 11
Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Umfang: 59
Titill: , Veraldar saga
Ritstjóri / Útgefandi: Jakob Benediktsson
Umfang: 61
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, Fróðleiksgreinar frá tólftu öld
Umfang: s. 328-349
Lýsigögn
×

Lýsigögn