„Af Kvöldúlfi“
„Maður hét Úlfur og var Bjálfason og Hallberu …“
„… hafði átt í víking sjö orustur.“
Höfuðlausn er varðveitt hér svo og 1. vísa Sonatorreks.
Ellefu kver.
Band (187 null x 163 null x 18 null) er frá árunum 1880-1920.
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1600-1640, en til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 648.
Það var áður hluti af stærri bók. Í þeirri bók voru einnig AM 380 4to, AM 404 4to og AM 446 4to. Jón Snorrason prentari áleit Halldór á Sílastöðum skrifara en Magnús Markússon skólameistari taldi svo ekki vera (sbr. seðil).
Uppskriftin er að hluta til eftir Aug. 9 10 4to í Wolfenbüttel (sbr. AM 450 a 4to) en einnig eftir AM 132 fol. AM 128 fol er hins vegar skrifað eftir AM 458 4to.
Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Einarssyni á Hólum, úr bók sem verið hafði í eigu Þorláks Skúlasonar biskups 1641. Guðbrandur Þorláksson gaf hana síðan Jóni Jónssyni, sem gaf hana séra Þorsteini Jónssyni á Eiðum 1662. Þorsteinn gaf hana svo Kristrúnu dóttur sinni á Eiðum,1678 (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. mars 1995.
VH skráði handritið 2. apríl 2009; lagfærði í desember 2010, GI skráði 10. desember 2001.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Katalog I; bls. 648 (nr. 1230).
Viðgert í ágúst til október 1994.
Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.