Skráningarfærsla handrits

AM 404 4to

Lárentíus saga biskups ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-51r)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Hier Byriar Sogu aff Laur|entio Höla Byskupe

Niðurlag

huad leid megin hanz; umm

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iv + 51 + iv blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-101.

Umbrot

Ástand

Vantar aftan af handriti.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (eyðufyllingar á bl. 38v-41v og 49v-51r með annarri hendi).

Nótur

Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði á spássíum með þriðju hendi.

Band

Band frá 1911-1913. Bókfell á kili, pappírsklæðning.  

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli (tvídálka) úr kirkjulegu latnesku handriti með nótum.  

Fylgigögn

Fastur seðill (135 mm x 117 mm) með hendi Árna Magnússonar: Lárentíus saga Hólabiskups úr bók er ég fékk af monsieur Jóni Einarssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Jóns Pálssonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 606. Var áður í sömu bók og AM 380 4to, AM 446 4to og AM 458 4to.

Ferill

Þorlákur Skúlason biskup lét skrifa handritið, en það var upprunalega hluti af sagnasafni, og er saurblað þess límt fremst í handritið. Á því stendur nafn Þorláks og ártalið 1641. Þar er og athugasemd frá Guðbrandi Þorlákssyni sem segist hafa gefið Jóni Jónssyni handritið. Jón Jónsson gaf það Þorsteini Jónssyni á Eiðum, 15. júlí 1662, en Þorsteinn síðan dóttur sinni, Kristrúnu, 7. mars 1678 (sjá gamalt saurbl.). Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Einarssyni (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 606-607 (nr. 1157). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 14. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1911-1913.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: Eyrbyggja saga. The vellum tradition,
Umfang: 18
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Brot úr fornum annál
Umfang: 10
Titill: , Biskupa sögur III
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ása Grímsdóttir
Umfang: 17
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Fra en seddelsamlings versosider,
Umfang: s. 383-393
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Athuganir um nokkur handrit Egils sögu, Nordæla
Umfang: s. 110-148
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: III
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Höfundur: Árni Björnsson
Titill: Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol, Gripla
Umfang: 8
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn