„Sumars og vetur verkan til samans“
„Vísur um biskup Jón og syni hans séra Björn og Ara lögmann : Ólafs Tumasonar systurs sonar biskups sona að móðurinni“
„Margir hafa menntagnægð / menn í þessu landi …“
„Odds Handa Halldórssonar um sama“
„Rögnirs rósar minni …“
„Afgangs minning Björns Benediktssonar er andaðist 22 Augusti 1617“
„Hófum hófdyngjan ljúfann …“
Kvæðið er að öllum líkindum eftir séra Magnús Ólafsson.
„Sama séra Gvöndar Ellendssonar“
„Fyrir andlát skal öngvan mann …“
„Minning Þórunnar Benediktsdóttur á Grund“
„Mannorð gott ég meina muni …“
„Minning trúverðugs höfðingja Páls Guðbrandssonar“
„Vandi er víða í löndum velkunnandi …“
„Erfiljóð Gísla Hákonarsonar lögmanns“
„Minning réttlátra eilíf er …“
„Minning Jóns Björnssonar sem héðan sofnaði 1613“
„Forðum gjörðu brugga brag …“
„Herra Árna Oddssonar lögmanns minning af FSS“
„Áratal sitt og aldurs tíð …“
„Lífssaga Þóru Jónsdóttur sem andaðist á Hvanneyri 1627“
„Farsæll er enginn fyrimann …“
„Þorvarðs Magnússonar S.J:Sch:“
„Herra Guð faðir hefur það …“
Kvæðið er mögulega eftir Jón Jónsson á Skáney.
„Bjarna Oddssonar RSS“
„Bar sá æru en dó í æðstum frið …“
Tvö erindi.
„Góðfrægra höfðings hjóna H. lögmannsins Sigurðar Björnssonar og Ragnheiðar Sigurðardóttir þriggja dætra á yngsta aldri burtkallaðar. Sæl minning“
„Myndaður mann af kvendi …“
„Sæl minning æruverðugs guðhrædds og mjög vellærðs kennimanns sr Sveins Jónssonar að Barði í Fljótum 84 ára 23. janúarii 1687“
„Stynur himinn, fold fúnar …“
„Sr. Árni Þ.S. Eins fróms manns Bjarna Jónssonar“
„Þeir Christi kross berandi …“
„Sigurðar sæla Árnasonar 1690 útfarar minning Jóns Schön“
„Af eilífum Guði er …“
„Hildar Högnadóttur 1690 sæl minning Extemporaneum“
„Nú er enn tíð að tárast …“
„Gríms Eya Vísur Sr. G.E.S.“
„Almáttugur Guð himnahæða …“
„Erfiljóð SSSSS á Staðarstað: 1690“
„Rétt sem ritningin hreina …“
„Dagur í austri öllum“
Pappír.
Liggur laust í knýti.
Brot úr kvæðasafni, vantar framan og aftan af.
Keypt haustið 1930 af Pálínu Þórarinsdóttur ekkju Benedikts Sigmundssonar frá Ljótsstöðum.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 308.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 19. júlí 2024.