Skráningarfærsla handrits

Lbs 988 4to

Rímnasamtíningur ; Ísland, 1850-1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sigurði konungi [Vilhjálmssyni] og Smáfríði
Titill í handriti

Rímur [11] af Sigurði K[óngi] og Smáfríð kveðnar af Ma[g]núsi Jónssyni á Laugum.

Athugasemd

Skrifaðar af Guðlaugi Magnússyni 1851.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurði Turnara
Titill í handriti

Aðrar rímur [6] af Sigurði Turnara ortar af sama...

Athugasemd

Rímurnar eru endaðar þann 25. febrúar 1852 og skrifaðar af T. D. R. á Breiðabólstað.

Efnisorð
3
Rímur af Hemingi Áslákssyni
Titill í handriti

Aðrar rímur [6] af Hemingi Áslákssyni ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum

Athugasemd

Endaðar að Breiðabólstað á Skógarströnd þann 30. aprílmánaðar 1857 af G[ísla] Bjarnasyni.

Efnisorð
4
Ríma af Huga ferðamanni
Athugasemd

Með sömu hendi.

Efnisorð
5
Útlegðarríma
Athugasemd

Endaðar að Breiðabólstað þann 4. maí 1857 af G[ísla] Bjarnasyni.

Efnisorð
6
Rímur af Jarlmann og Hermann
Athugasemd

Með hendi Þorleifs Jónssonar á Skinnastað frá um 1875.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
104 blöð. (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á tímabilinu 1851-1875.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Páls Briems amtmanns á tímabilinu 1905-1906. Ýmis nöfn (eigendur) eru skrifuð hér og þar um handritið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 12. febrúar 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 411-412.
Lýsigögn
×

Lýsigögn