Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 E fol.

Laxdæla og Eyrbyggja (brot), 1290-1310

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5v)
Laxdæla saga
Notaskrá

Kålund, K. 1889, Laxdæla saga, s. XXI-XXII

Athugasemd

Fimm brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

... (Bj)arnar bunu hann var ...

Niðurlag

... Þorgerðar dóttur Þorsteins Rauðs þ(að) ...

Athugasemd

Óheil.

Laxdæla 1889, við upphaf kafla 1 til loka kafla 5, (bls. 3-10).

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

... unnir um alla menn fram ...

Niðurlag

... Þórarinn hann var (h)raustur maður ...

Athugasemd

Óheil.

Laxdæla 1889, frá um miðjum kafla 8 til nærri loka kafla 10 (bls. 19-24).

1.3 (3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

... [ásáttir á] það. Örn var til móts ...

Niðurlag

... hann var dótturson Mýrkjartans ...

Athugasemd

Óheil.

Laxdæla 1889, framarlega í kafla 21 til miðjan kafla 22 (bls. 64-77).

1.4 (4r-4v)
Enginn titill
Upphaf

... og er áleið veturinn...

Niðurlag

... þó höfðu þeir mikið ...

Athugasemd

Óheil.

Laxdæla 1889, framarlega í kafla 29 til miðjan kafla 32 (bls. 97-107).

1.5 (5r-5v)
Enginn titill
Upphaf

... við því að hafa fé mikið ...

Niðurlag

... Halldór hafði sent menn ...

Athugasemd

Óheil.

Laxdæla 1889, neðarlega í kafla 72 til framarlega í kafla 75 (bls. 265-276/277).

2 (6r-7v)
Eyrbyggja saga
Notaskrá

Guðbrandur Vigfússon 1864, Eyrbyggja saga, s. XXIV-XXV

Athugasemd

Tvö brot.

2.1 (6r-6v)
Enginn titill
Upphaf

... til þess spurðist ekki síðan langa síðan langan tíma ...

Niðurlag

... að Eyjar vaði og fengu mikið ...

Athugasemd

Óheil.

Eyrbyggja saga 1864, bls. 91 lína 26 til bls. 96 lína 26.

2.2 (7r-7v)
Enginn titill
Upphaf

... þeim er Sturla á en ...

Niðurlag

... búinn að fara að þeim er Snorri villdi ...

Athugasemd

Óheil.

Eyrbyggja saga 1864, bls. 107 lína 2 til bls. 111 lína 17.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
7 blöð .
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 1-7 á efri spássíu, síðari tíma viðbót.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Línufjöldi er 29-47.
  • Gatað fyrir línum.
Ástand

  • Blöðin eru snjáð og sködduð.
  • Skorið hefur verið af neðri og innri jaðri bl. 1 svo að eftir stendur aðeins lítið brot af blaðinu; rektó-hlið þess er læsileg aðeins að hluta.
  • Bl. 4 og einkum bl. 5 eru götótt og neðri hluti 5v er mjög dökkur af óhreinindum.
  • Bl. 6r er nánast ólæsilegt vegna slits og óhreininda og hið sama verður sagt um bl. 4r, en að auki er bl. 7 skaddað að ofanverðu vegna afskurðar.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Eyður fyrir kaflafyrirsagnir.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Upplýsingar um feril á neðri spássíu 5r.

Band

Band frá 1995. Blágrá pappakápa , bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Fylgigögn
  • Seðill með hendi Árna Magnússonar: Þessi blöð eru til mín komin sitt úr hverjum stað á Íslandi post 1702. Eru úr Laxdæla sögu Eyrbyggja sögu..
  • Seðill: AM 162 B folio. Þessi 7 blöð úr Laxdælu og Eyrbyggju eru sett hingað á sinn stað úr Additam 20 folio.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1300 í  Katalog I, bls. 123 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 435).

Kålund telur að sama hönd er einnig á AM 162 A delta fol. (Egils saga), AM 325 III alfa-beta 4to (Orkneyinga saga), AM 655 XXXII 4to (Maríu saga), GKS 1009 fol. (Morkinskinna), Holm. Perg. 18 4to var Stockh. 20 (er nú 18) (Ólafs saga Tryggvasonar). (Sjá nánar Kålund, K. 1889, Laxdæla saga, s. XXI).

Ferill

Árni Magnússon skrifar á neðri spássíu 5r að handritið sé komið úr Borgarfirði 1709.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á DetArnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna,
Umfang: XXXII
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna,
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur,
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson
Umfang: 5
Titill: Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr,
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson, Matthías Þórðarson
Umfang: 4
Titill: Eyrbyggja saga
Ritstjóri / Útgefandi: Guðbrandur Vigfússon
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: A paper manuscript of Eyrbyggja saga ÍB 180 8vo,
Umfang: s. 161-181
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: Eyrbyggja saga. The vellum tradition,
Umfang: 18
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)
Umfang: s. 1-97
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Laxdæla saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 19
Titill: , The Saga manuscript 9. 10. Aug. 4to in the Herzog August Library, Wolfenbüttel
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 3
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Introduction, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts
Umfang: s. 9-61
Titill: Morkinskinna,
Ritstjóri / Útgefandi: Ármann Jakobsson, Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: XXIII-XXIV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Hjalarinn, Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006
Umfang: s. 93-95
Höfundur: Þorgeir Sigurðsson
Titill: Són, Tvískelfdur háttur og Rekstefja
Umfang: 14
Lýsigögn
×

Lýsigögn