„Problemata það er eftirgrennslan margra leyndra hluta samtal meistarans og lærisveinsins“
„Nokkrar olíudyggðir“
„Kreddur og hindurvitni“
Skinnband
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Áslaug Jónsdóttir gerði við árið 1992 og notaðist við ífyllingarvél.
Myndað í febrúar 2025.