Skráningarfærsla handrits

Lbs 4561 4to

Útfararræður Halldórs Kolbeins ; Ísland, 1900-1964

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Útfararræður
Athugasemd

Garðar - Guðmundur.

Útfararræður Halldórs eru í 9 bindum undir safnmörkunum Lbs 4560-4568 4to.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu og vélrit ; skrifari:

Halldór Kolbeins

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 20. öld.

Aðföng

Gjöf 9. mars 1971 frá Láru Ágústu Ólafsdóttur, ekkju séra Halldórs, afhent af syni þeirra séra Gísla Kolbeins á Melstað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. febrúar 2024 ;

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 91.

Lýsigögn
×

Lýsigögn