Evangelium . Pistlar og Collectur. Sem lesin verða í kirkjusöfnuðum á sunnudögum og þeim hátíðum sem haldnar eru eftir ordinantíunni og nokkrar bænir að biðja á sérleguustum hátíðum ársins.
Bókin er snilldarlega skrifuð, skreytt upphafsstöfum og myndum, príðilega dregnum. Á skrifarann bendir þetta 1) að hann virðist ekki kunna latínu 2) dæmi á blaði 68v 3) Á blaði 85v er ártalið 1.5.97 í útflúri 4) - Á blaði 1v eru nöfn nokkura eigenda handrits: Jón Jónsson eldri (17. aldar hönd), Bjarni Jónsson og Pétur Bjarnason. - Lbs 1235-81 8vo eru keypt 1904 úr dánarbúi Jóns Þorkelssonar rektors.