Fágætar Íslendinga og Norðmanna sögur skrifaðar að Holtum í Hornafirði anno 1788, af þeim nafnfræga og iðjusama skrifara Sigurði sál. Magnússyni
„Hér ritast þessar fornaldar sögur“
„Saga af Broddhelga Þorgilssyni“
„Endað á Holtum þann 24. aprilis 1788 af Sigurði Magnússyni, á hans aldursári sextugasta og níunda, frá 11. februarii 1788 (19v)“
Vantar innan úr texta. Skrifari gefur það til kynna með því að skilja eftir nær auðar síðurnar 12v-13r
„Til uppfyllingar arkarinnar skrifast “
„Ævintýr af tveimur bræðrum“
„Hér hefur söguþátt Brandkrossa og uppruna þeirra Droplaugarsona“
„Endað á Holtum þann 31. martii 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (25v)“
„Fljótsdæla eður sagan af þeim Grími og Helga Droplaugarsonum“
„Enduð á Holtum þann 3. aprilis 1788 af Sigurði Magnússyni á hans aldursári sextugasta og níunda (47v)“
„Um aðskiljanlegan skapnað þjóðanna í austur og suður álfum heimsins“
„Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli“
„Enduð á Holtum þann 8. aprilis 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (63v)“
„Enn þessum blöðum til uppfyllingar“
„XV. Þar finnst og það fólk í Indien“
„Endað 27. apríl 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (68r)“
Framhald af Um aðskiljanlegan skapnað þjóðanna
„Söguþáttur af Hemingi Áslákssyni“
„Endað á Holtum þann 28. martii 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (85r)“
„I. historia “
„Buntram Frakkakóngur með því hann var mjög góðgjörðasamur við fátæka“
„II. historia“
„Það var einu sinni einn gikkur í einu gestaboði“
„Það fólk sem býr hjá vatninu Gangenz“
„Í nokkru landplássi hefur fundist ein kvenpersóna“
„Grænlands þáttur“
„Endað á Holtum þann 12. aprilis 1788, S[igurður] M[agnús]s[on] (93v)“
„Hér byrjast Grænlands saga“
„Endað á Holtum þann 16. apríl 1788 af S[igurði] M[agnús]s[yni] (113v)“
„Finnmerkur þáttur“
„Endað 17. apríl 1788 af S[igurði] M[agnús]s[yni] (118v)“
Pappír
Vatnsmerki
Í handritinu er gömul blaðsíðumerking, hver og ein hinna stærri sagna er blaðsíðumerkt frá einum og upp úr
I. Sigurður Magnússon í Holtum (1bisr-118v)
II. Halldór Davíðsson (1r-v)
Skreytt titilsíða, litir rauður og grænn, bekkur umhverfis titil.
Upphafsstafir kafla skreyttir.
Titlar sagna og upphafsorð skreytt og lituð rauðu.
Titilsíða og efnisyfirlit með hendi Halldórs Davíðssonar, skrifað síðar
Á neðri spássíu blaðs 93v: Vondur pappír
Skinnband með tréspjöldum, þrykkt
Fremra spjaldblað úr prentaðri bók, kristilegri
Athugað 1997