„Laxdæla saga“
Bolla þáttur kemur í beinu framhaldi af sögunni (72v-78v). Við upphaf þáttarins er ritað innan sviga: Hér endast sagan sjálf en hitt er viðbætir
„Sagan Eyr-byggja“
„Aftan við, á bl. 127v-128r, er appendix“
„Hér byrjar söguna af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum“
Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu
„Hér hefur sögu af Hrafni og Gunnlaugi ormstungu, eftir fyrirsögn Ara prests hins fróða Þorgilssonar“
„Enduð á Stóravatnshorni í Haukadal þann 11. maii 1772 (175v)“
„Kormáks saga“
„Lítið ágrip úr landnámssögu þeirra er byggðu Fljót, Sléttuhlíð, Höfðaströnd og þær sveitir“
„Sagan af Eiríki rauða“
„Sagan af Hervöru og Heiðreki konungi vitra og hans ættmönnum“
Með viðbótum úr öðrum handritum
„Sagan af Ajax“
„Sagan af Ásmundi og Tryggva“
„Sagan af Hörði og Hólmverjum“
„Hér hefur sögu af Vallna-Ljót“
„Hér hefur sögu af Ásmundi víking“
„Ævintýr af riddara Theodiel og kvinnu hans“
„Eftir gömlum og rotnum blöðum af Vestfjörðum með rétt góðri hönd. Ritað á Stóra-Vatnshorni í Haukadal in martio, anno 1773 (319v)“
„Hér hefur þátt af Brandkrossa og um uppruna Droplaugarsona“
„Sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum“
„Jón Ólafsson kvað til justitzraad Gram“
„Snorri hoye herrer …“
„Söguþáttur af herra Jóni Halldórssyni xiii biskupi í Skálholti. Vígðist til biskups 1322“
„Sagan af Bragða-Ölver“
„Og endar svo bók þessi sem rituð var á Stóra-Vatnshorni í Haukadal og enduð að öllu leyti á seinustu árum hinnar átjándu aldar af J.Es. [skrifari breytir "enduð" e.t.v. í "endast"] (354v)“
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-692 (6r-354v)
[Jón Egilsson í Vatnshorni]
Skinnband (þrykkt) með tréspjöldum og spennum, aðra vantar. Kjölur upphleyptur
Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar
Jón Árnason, bókavörður gaf?
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Athugað 1998