Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 137 fol.

Njáls saga ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-170r)
Njáls saga
Titill í handriti

Njáls saga.

Upphaf

Mörður er maður nefndur …

Niðurlag

… Son Brennu-Flosa var Kolbeinn er ágætastur maður hefur verið einhver í þeirri ætt.

Baktitill

Og ljúkum við þar Brennu-Njáls sögu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga og 3 meðalstórum hringjum // Ekkert mótmerki ( dárahöfuðið föstum seðli fremst í handriti, ÁM ritar undir).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 4 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 1-4 , 9 , 12 , 14-15 , 19 , 21 , 23-24 , 28 , 30-34 , 37-38 , 41? , 45-47 , 53-56 , 61-64 , 69-72 , 79-80 , dárahöfuð á blaði 41 er mjög óljóst).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tveir turnar 1 ( 77-78 , 82 , 85-86 , 88 , 92 , 94-96 , 99-100 , 103-105 , 107-108 , 111 , 113 , 115 , 116 , 119 , 121 , 148 , 154-156 , 160-162 , 165-166 ) // Mótmerki: Fangamark PH ( 75-76 , 83-84 , 87 , 90 , 93 , 98 , 101-102 , 106 , 109-110 , 112 , 114 , 117-118 , 120 , 128 , 149 , 153 , 157-159 , 163-164 , 167-169 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Tveir turnar 2, með fjórum egglaga gluggum og lindifuru ( 122 , 125-126 , 129-132 , 139-140 , 143-147 ) // Mótmerki: Skjaldarmerki í arnarlíki, með kórónu og bókstöfum AS ( 123-124 , 127 , 133-138 , 141-142 , 150-152 ).

Blaðfjöldi
ii + 170 + ii blöð (267 mm x 175 mm); blað 170v er autt .
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-339.
  • Síðari tíma blaðmerking 1r-170r.

Kveraskipan

23 kver:

  • I: spjaldblað - fremra saurblað 1 (eitt tvinn + eitt blað)
  • II: bl. 1-7 (eitt blað + 3 tvinn: 1, 2+7, 3+6, 4+5)
  • III: bl. 8-16 (eitt blað + 4 tvinn: 8, 9+16, 10+15, 11+14, 12+13)
  • IV: bl. 17-24 (4 tvinn: 17+24, 18+23, 19+22, 20+21)
  • V: bl. 25-32 (4 tvinn: 25+32, 26+31, 27+30, 28+29)
  • VI: bl. 33-40 (4 tvinn: 33+40, 34+39, 35+38, 36+37)
  • VII: bl. 41-48 (4 tvinn: 41+48, 42+47, 43+46, 44+45)
  • VIII: bl. 49-56 (4 tvinn: 49+56, 50+55, 51+54, 52+53)
  • IX: bl. 57-64 (4 tvinn: 57+64, 58+63, 59+62, 60+61)
  • X: bl. 65-72 (4 tvinn: 65+72, 66+71, 67+70, 68+69)
  • XI: bl. 73-80 (4 tvinn: 73+80, 74+79, 75+78, 76+77)
  • XII: bl. 81-88 (4 tvinn: 81+88, 82+87, 83+86, 84+85)
  • XIII: bl. 89-96 (4 tvinn: 89+96, 90+95, 91+94, 92+93)
  • XIV: bl. 97-104 (4 tvinn: 97+104, 98+103, 99+102, 100+101)
  • XV: bl. 105-112 (4 tvinn: 105+112, 106+111, 107+110, 108+109)
  • XVI: bl. 113-120 (4 tvinn: 113+120, 114+119, 115+118, 116+117)
  • XVII: bl. 121-128 (4 tvinn: 121+128, 122+127, 123+126, 124+125)
  • XVIII: bl. 129-136 (4 tvinn: 129+136, 130+135, 131+134, 132+133)
  • XIX: bl. 137-144 (4 tvinn: 137+144, 138+143, 139+142, 140+141)
  • XX: bl. 145-152 (4 tvinn: 145+152, 146+151, 147+150, 148+149)
  • XXI: bl. 153-160 (4 tvinn: 153+160, 154+159, 155+158, 156+157)
  • XXII: bl. 161-170 (4 tvinn + eitt tvinn: 161+170, 162+167, 163+166, 164+165, 168+169)
  • XXIII: aftara saurblað 1 - spjaldblað (eitt blað + tvinn)

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 220 mm x 128 mm.
  • Línufjöldi er ca 25.
  • Innri og ytri spássíur eru afmarkaðar.
  • Eyður fyrir upphafsstafi; undantekning á blaði 1r.

Ástand

  • Bandið hefur verið styrkt; víða eru límrenningar á ytri og innri spássíum (sjá t.d. blöð 1v, 16r, 17v).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

  • Skrautstafir eru á blaði 1r.

Band

Band frá 1911-1913 (275 mm x 160 mm x 40 mm). Bókfell er á kili, pappírsklæðning.

Band frá 1700-1730. Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti (nú í Acc 7).

  • Sjá má að það handrit hefur verið mikið skreytt.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (164 mm x 155 mm) (á fremra saurblaði) áritaður af fyrri eigendum og Árna Magnússyni: Vigfús Hannesson á bókina anno 1699. Guðríður Sigurðardóttir er nú eigandi þessarar bókar anno 1700. Anno 1711 gaf monsier Vigfús Hannesson mér þessa bók in maio. Árni Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og það er tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 99, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1625-1672.

Ferill

Uppskrift eftir Gullskinnu, sem Brynjólfur Sveinsson biskup nefnir svo (sbr. JS 409 4to).

Jón Þorkelsson nefnir handritið Vigfúsarbók í Om håndskrifterne af Njála. Njála II.

Vigfús Hannesson frá Bræðratungu átti handritið árið 1699 og Guðríður Sigurðardóttir árið 1700, en Árni Magnússon fékk það frá Vigfúsi Hannessyni árið 1711 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 11. ágúst 1885 Katalog I; bls. 99 (nr. 166), DKÞ skráði 13. september 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 20. nóvember 2008; lagfærði í nóvember 2020. ÞÓS skráði 18. júní 2020. EM skráði kveraskipan 12. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert 1911-1913.

Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn