Stutt ágrip | úr rétt rita bók Íslendinga. | Enn Titulus er þar þessi: | Nokkrar óreglulegar reglur | (Regulæ qvædam fumultuariæ). | Í spurningum fram settar | eftir A B C um það, | hvorn veg rétt eigi að tala | bókstafa og skrifa | þá nú | lifandi íslensku tungu. | Fyrsta ávarp, | sem | í flýti var samantekið | árið 1762. (Bl. 1r). Neðst á titilsíðu er athugasemd um skyldleika textans og þess upprunalega.
„[Merk inn þetta compendium] Minn kæri samlandi vin og bróðir!“
„Fyrst að þú hefur ...“
„... oss samlöndum öllum til vegs og velferðar og ævilegra nota!“
„De Ratione Inter pungendi Det er Om Forskiæls Tegn udi Skrive Rigtig ljeden.“
„I Comma. Hvis Form er et bagvent c Saaledes ...“
„... Tantum.“
Engar blaðamerkingar, nema blöð 30, 36, 37, 40, 50, 60 með blýanti, síðari tíma viðbót.
Óþekktur skrifari, fljótaskrift en kansellísbrotaskrift í fyrirsögnum, fyrstu línu málsgreinar og orðum sem hann leggur áherslu á (sjá t.d. bl. 51v-52r).
Titilsíða bl. 1r.
Fyrirsagnir með stærra letri en textinn (sjá t.d. bl. 2r). Fyrsta lína textans er einnig oft með stærri og settari skrift en meginmálið (sjá t.d. bl. 3r).
Flúraðir upphafsstafir (sjá t.d. bl. 6r).
Ígildi bókahnúts, (bl. 5v, 63v).
Ýmsar upplistanir eru á blöðum 4r-5r, 22v-23r, 41r, 44v-46v, 61v.
Upprunalegt band (165 mm x 108 mm x 23 mm).
Bókfell, utanáliggjandi saumur á kili („long-stitch binding“, þ.e. sýnilegur saumur á ytra byrði bands).
Handritið er í ljósgrárri öskju (álímt efni) (184 mm x 124 mm x 23 mm). Límmiði á kili með safnmarki.
Bókasafnsnótur á kápu eru ill læsanlegar.
Handritið er tímasett til síðari hluta 18. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 948.
Sveinbjörn Bjarnason, eigandi.
Jón Ólafsson eldri, eigandi.
Erich Christian Werlauff, eigandi.
Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, eigandi.
Árið 1810 gaf Jón Ólafsson Werlauff handritið sem síðar lét Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn fá það árið 1850.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.
Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.
MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum 1. desember 2023 ; bætti við skráningu 26. janúar 2024.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 301-302.