Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 20

Orðubók de sanctis ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
latína

Innihald

Orðubók de sanctis
Athugasemd

Nær yfir messudagana 17. júní (S. Botulphi abbatis) til 29. júní (Péturs messu og Páls). Hér í messur enskra dýrlinga (auk Bótólfs): S. Albani og S. Ethelradæ.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
4 blöð samföst tvö og tvö, tvær innstu opnur úr kveri, textinn í samhengi (220 mm x 165 mm).
Ástand
Sködduð á jöðrum; texti óskertur á blaði 1 og 4, mikið skaddaður á blaði 2, minna á blaði 3.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Komin úr Landsskjalasafni 11. júli 1903.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn