Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 908 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Athugasemd
5 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
33 blöð (93-106 mm x 73-84 mm).
Skrifarar og skrift
Sex hendur ; skrifarar.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 22. - 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2 b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 6. júlí 2011, Viðgert.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Hluti I ~ Lbs 908 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Sálmur
Upphaf

Signaður Jesús son guðs hæsta …

Niðurlag

… á þig kalla uns eg kiem i ryked þitt

Efnisorð
2 (4v-10r)
Heilræðaríma
Upphaf

Enn er eg farin að efna óð …

Athugasemd

Upplýsingar á miða sem fylgir handritinu: Heilræða-ríma - upphaf:: Enn er ég farinn að efna óð (ortar til ,,Sigríðar", ,,bróðurdóttur" skáldsins, enn ekki veit jeg, hver ort hefur. Ekki er það Heilræðaríma sr. Jóns Bjarnasonar á Presthólum (JÞ Digtn. 349. bls) Ríman er lagleg og vel ort, defect in fine, þó er til partur af síðasta blaðinu, sem virðist hafa haft niðurlag rímunnar, og er þar skrifað: ,,Sálmurinn (í upphafi kversins) er eftir þá sömu" (M. S. D.). Að Ríman sje eftir kvennmann sjest á: ,,Sittu og hlíddu systir góð, samt hjá kerlingunni").

3 (11v)
Heilræðaríma
Athugasemd

Afskrift með yngri hendi af nokkrum erindum þessarar rímu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (105 mm x 80 mm). Autt blað: 12.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar.

Óþekktur skrifari.

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 18. öld(110 mm x 60 mm x 0,5 mm

Leifar af brúnu leðurbindi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.

Hluti II ~ Lbs 908 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (13r-16v)
Kaupmálabréf
Titill í handriti

Andlegt KaupmaalaBref í millumm Guds Sonar Jesu christi og Riett truadrar christennar Salar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (105 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.

Hluti III ~ Lbs 908 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (17v-24v)
Jólasálmar
Titill í handriti

Andleg liodmæli fyrir Joola-Lysing ordt af Prófastinum Sáluga Sira Sigf. J. S.

Upphaf

Nú eru jól …

Lagboði

Dagur er dýrka ber

Athugasemd

Miði sem fylgir handritinu: Andleg ljóðmæli. Jólasálmar og jólavers eftir sr. Sigfús Jónsson í Höfða, prófast. Skrifað skömmu eftir andlát sr. Sigfúsar (prófastinum sáluga 1. bls.)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (103 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1803-1810

Hluti IV ~ Lbs 908 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (25v)
Peningaverð
26 (26r-28v)
Um lækningar, rúnir og blóðtöku

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (93 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.

Hluti V ~ Lbs 908 8vo V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (29r-33v)
Kvæði
Athugasemd

Þrjú vers til að syngja eftir lestur. Blessaður veri biskup vor. Sálmavers út af Jesú nafni, fyrirbænir, ölvers í brúðkaupum, staupvers, brúðparavers, - aftast er kvennainnleiðslu vers af sr. Þorvaldi S. S.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (106 mm x 73 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.
Lýsigögn
×

Lýsigögn