Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 284 8vo

Sögu- og kvæðabók ; Ísland, 1818

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-11v)
Skálda saga
Titill í handriti

Skálda saga Haralds konungs hárfagra

Efnisorð
2 (12r-14v)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

Þáttur frá Sigurði konungi slefu syni Gunnhildar

3 (15r-44r)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra

4 (44v-53v)
Útfarasaga Haralds konungs harðráða
Titill í handriti

Inn efri hluti kviðunnar er útfararsaga Haralds konungs ens harðráða (: af Arnóri jallaskáldi:)

Upphaf

Jöfrum kveðek alvald efri …

Athugasemd

Óvíst um höfund

5 (54r-54v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Griðasetning. Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli. Sjá Heiðarvíga sögu VIII cap.

Athugasemd

Hluti af sögunni

6 (55r-65v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Sagan af Gunnari Þiðrandabana

7 (66r-72v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Egli Síðu-Hallssyni

8 (72v)
Vísur
Titill í handriti

Tvær vísur hrunhendar

Upphaf

Nýluljóma sett sól …

Efnisorð
9 (72v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa fléttuð sneið, aldýr kveðin

Upphaf

Hræsvelgur, hrábólgudrýgir …

Efnisorð
10 (72v-73r)
Vísur
Titill í handriti

Njörvajoðsstökur, sléttkveðnar

Upphaf

Heyrðist dunk þá hýddi krunk …

Efnisorð
11 (73r-73v)
Vísa
Titill í handriti

Dróttkveðin vísa

Upphaf

Ástsemd allra bestu

Efnisorð
12 (73v)
Vísa
Titill í handriti

Dróttkveðin vísa

Upphaf

Rokviðrisfarið fýkur …

Efnisorð
13 (73v)
Vísa
Upphaf

Nú má ganga um lög og land …

Efnisorð
14 (73v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa. 16 karlmannsnöfn

Upphaf

Snorri, Hrólfur, Oddur, Örn …

Efnisorð
15 (73v)
Vísa
Titill í handriti

16 kvenmannsnöfn

Upphaf

Anna, Þórunn, Ósk, Jófríður …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 74 blöð (163 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

I. Gísli Konráðsson (1-64?)

II. Ólafur Sívertsen (65-73?)

Skreytingar

Stafir sums staðar skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit á fremra saurblaði 2v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1818
Ferill

Ólafur Sívertsen lét skrifa handritið og kostaði uppskriftina (fremra saurblað 2r). Nafn í handriti: Gísli Ólafsson (aftara saurblað 1v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 27. mars 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn