Manuscript Detail

PDF
PDF

Lbs 143 4to

Fornsögur ; Ísland, 1823

Full Title

Nokkrar fornsögur Íslendinga. Í flýti uppritaðar að Skörðugili hinu nyrðra árum eftir Guðsburð MDCCCXXIII of haustið af Gísla Konráðssyni [með villuletri]

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1v)
Efnisyfirlit
Rubric

Innihaldið

2 (2r-16r)
Kormáks saga
Rubric

Hér hefir sögu af Kormáki Ögmundarsyni

Colophon

Aftan við eru vísur, á undan þeim nóta: Eftir vísum úr Kormáks sögu frá Kaupmannahöfn setjast hér þar síðast í söguna vantandi, annars voru þær víðast rangari en í sögunni sjálfri

Note

Sagan er skrifuð eftir hendi Péturs Björnssonar (sjá athugasemd blaði 20v20v)

Fleiri vísur úr Kormáks sögu eru á blöðum 148r-148v

3 (16v-19r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Rubric

Söguþáttur af Þorsteini stangarhöggi

4 (19r-20v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Rubric

Sögu þáttur af Gull-Ásu-Þórði

Colophon

Þessi þáttur er skrifaður eftir exempl. dr. H. Finnsen sem síra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir svensku exempl. (20v)

5 (21r-25r)
Slysa-Hrapps saga
Rubric

Söguþáttur af Slysa-Hrappi

Note

Framan við (blað 20v): Eftirfylgjandi þáttur af Slysa- eða Víga-Hrappi er úr latínu, á íslensku snaraður af sagnabókum Þormóðar Torfasonar, ég mína af síra Pétri sál. Björnssyni og hér eftir hans hönd ritinn og svo Kormáks saga hér að framan skrifuð eftir handriti hans.

6 (25r-35r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Rubric

Sagan af Hrafnkeli Freysgoða

7 (35v-38r)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Rubric

Þáttur frá þeim Þóri hast, Bárði birtu og Skarfi skímu úr Landnámabók Höfðstrendinga eður Hauksbók

8 (38r-56r)
Flóamanna saga
Rubric

Flóamanna saga eður af Þorgils Orrabeinsfóstra

9 (56v-72r)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Rubric

Sagan af Hallfreði vandræðaskáldi

10 (72v-101v)
Ljósvetninga saga
Rubric

Ljósvetninga saga eður af Guðmundi ríka, Þorgeiri goða og Þorkeli hák

10.1 (100v-101v)
Þórarins þáttur ofsa
Note

Án titils

11 (101v-114r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Rubric

Sagan af Gunnlaugi ormstungu. Samanrituð eftir frásögn Ara prests ins fróða

12 (114r-140v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Rubric

Sagan af Birni Hítdælakappa

13 (140v-148r)
Grænlendinga saga
Rubric

Um landafund og ferðir þeirra Leifs ins heppna, Bjarna Herjúlfssonar og Þorfinns Karlsefnis

14 (148r-148v)
Vísur
Rubric

Hér setjast nokkrar vísur er vantar í Kormákssögu, en þó eftir röngu exemplari frá Kaupmannahöfn …

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
i + 148 + i blöð (195 mm x 155 mm)
Script
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Binding

Skinnband

History

Origin
Ísland 1823
Provenance

Eigendur handrits: B[jörn] Björnsson (á Bessastöðum) 1855 (saurblað 1r), Bjarni Einarsson (1r, titilblað)

Acquisition

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, June 19, 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet May 27, 1999
Custodial History

Athugað 1998

Metadata