Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 22 8vo

Jarðabók yfir allar jarðir á Íslandi ; Ísland, 1710-1730

Innihald

(1r-157v)
Jarðabók yfir allar jarðir á Íslandi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 157 + i blöð (203 mm x 76 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1720
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 81.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn