Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 7 8vo

Prodromus der islandischen Ornithologie ; Ísland, 1830-1834

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prodromus der islandischen Ornithologie
Ábyrgð

Ritskýrandi : Jónas Hallgrímsson

Athugasemd

Pr. í Kh. 1822. Með innskotsblöðum með íaukum og athugunum Jónasar Hallgrímssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð (190 mm x 115 mm).
Tölusetning blaða
36 blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Hallgrímsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830-1834.
Aðföng

ÍB 6-8 8vo eru komin frá Jónasi Hallgrímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn