Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 49 8vo

Kristinréttur Árna biskups ; Ísland, 1290-1310

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1-29r)
Kristinréttur Árna biskups
Incipit

mela eða hvgſa

Note

Vantar framan af.

Text Class
1.1 (13r-13v)
Um tíundaskipti á peningum
Rubric

t[idl]vnnda [stall]k[idl]pte [aalig] pen[idl]ngvm

Note

Efni á innskotsblaði.

2 (29r)
Formáli um lögveð
Text Class
3 (29v)
Um Zodiacus
Text Class

Physical Description

Support
Skinn
No. of leaves
30 blöð (137 mm x 110 mm).
Layout

Condition

Bl. 30 helmingi mjórra en hin blöðin í handritinu.

Script

Ein hönd að mestu (bl. 29v með annarri hendi, bl. 13 með einni eða tveimur yngri höndum).

Decoration

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Leifar af rauðum upphafsstöfum.

Additions

  • Bl. 13 innskotsblað með sérstöku efni.
  • Spássíugreinar frá ritunartíma handritsins.
  • Pennaprufur og annað krot á bl. 30, sem upphaflega var autt. Þar á meðal ártal er virðist með hendi sr. Gottskálks Jónssonar í Glaumbæ.

Binding

Ljóst skinnband mm x mm x mm.

Accompanying Material

  • Seðill (122 mm x 92 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1710 og 1723:

    Kristinréttur Árna biskups, gott gamalt exemplar.

    Communicavit dominus Thorvaldus Stephanius anno 1707.

    Ormur Daðason hefur óefað kópíu hér af, því bókin var lengi í láni hjá honum og kom til mín 1723 úr því láni.
  • Thorkelin skrifar á seðil fremst að handritið sé annað tveggja bestu handrita af Kristinrétti Árna í safni Árna Magnússonar.

History

Origin

Tímasett til c1300 (sjá  ONPRegistre , bls. 465), en til upphafs 14. aldar í  Katalog II , bls. 357.

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið frá Þorvaldi Stefánssyni presti á Eiðum árið 1707 en það kom til hans 1723 úr láni frá Ormi Daðasyni (sbr. seðil og AM 435 a 4to, bl. 185r).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1975.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog II , bls. 357-58 (nr. 2247). Kålund gekk frá handritinu til skráningar October 25, 1889. Haraldur Bernharðsson skráði January 30, 2001. Már Jónsson skráði hlut Árna Magnússonar March 07, 2000.

Elizabeth Walgenbach bætti við skráningu í February 2019.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvít ljósmynd af bl. 53r á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Bibliography

Author: Kjeldsen, Alex Speed
Title: Bemærkninger til pronomenet sjá og dets middelalderlige historie, Opuscula XIII
Scope: p. 243-287
Author: Louis-Jensen, Jonna
Title: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Scope: XXXII
Author: Seip, Didrik Arup
Title: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Scope: 28:B
Author: Jón Þorkelsson
Title: Arkiv för nordisk filologi, Islandske håndskrifter i England og Skotland
Scope: 8 (Ny följd 4)
Title: Alfræði íslenzk. II Rímtöl,
Editor: Beckman, N., Kålund, Kr.
Scope: 41
Title: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Editor: Den arnamagnæanske kommision
Author: Widding, Ole
Title: Håndskriftanalyser,
Scope: p. 65-75
Author: Stefán Karlsson
Title: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Scope: p. 9-61
Author: Svanhildur Óskarsdóttir-, Zeevaert, Ludger
Title: Góssið hans Árna, Við upptök Njálu. Þormóðsbók - AM 162 B δ fol
Scope: p. 161-169
Metadata
×

Metadata