Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 936 4to

Auðunar þáttur vestfirska ; Ísland, 1775-1799

Titilsíða

Þáttur af Auðuni vestfirska / Accedit Versio latina Authore Biarno Jonæo Philosophiæ Magistro, et Rectore Scholæ Schalholtensis

Innihald

1 (2r-21v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

Þáttur af Auðuni vestfirska

Upphaf

Auðun hét maður íslenskur og vestfirskur að ætt …

Niðurlag

… og þótti vera hinn mesti gæfumaður.

Athugasemd

Blað 22 er autt.

Tungumál textans
íslenska
2 (23r-47v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

Versio Latina

Upphaf

Dixit olim in Islandia vir qvidam nomine Audinus …

Niðurlag

… foveri credebatur.

Ábyrgð
Tungumál textans
latína

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
47 blöð (205-208 mm x 165-168 mm). Blað 46r er autt að mestu. Blöð 22 og 47v eru auð.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-93.

Kveraskipan

Sex kver.

  • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
  • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 25-32; 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 33-40; 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 41-47; 3 tvinn + 1 stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140 mm x 105 mm.
  • Línufjöldi er ca 14-16.
  • Leturflötur er víðast hvar afmarkaður með þurroddi við innri og ytri spássíu og sumstaðar einnig við efri spássíu.

Skrifarar og skrift

  • Skrifari er óþekktur.
  • Snarhönd.

Band

Pappaband (208 null x 168 null x 8 null), rauðyrjótt. Blár safnmarksmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til loka 18. aldar, en til síðari helmings aldarinnar í  Katalog II , bls. 269.

Ferill

  • Handritið kom frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 9. júní 2009; lagfærði í janúar 2011.  ÞS skráði 7. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. ágúst 1909. Katalog II; bls. 269 (nr. 2068).

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í janúar 1984.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn