Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 627

Skoða myndir

Antiphonarium; 1300-1399

Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Antiphonarium
1.1(1r)
Upphaf

... palme ob...tinet eternita ...

Niðurlag

„...“

1.2(1v)
Aths.

Játari og biskup (áfrh.): Fyrstu kvöldbænir (áfrh.): R Gloriosae felicitatis (lok) V Gloriam laudis V Gloria patri H Iste confessor VE O .N. o pie Ps Magnificat VE A progenie Ps Magnificat V[E?] Confessor domine (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (386 mm x 267 mm).
Ástand

Glufur og blettir. Bl. 1v er dekkra. Saumað saman á tveimur stöðum.

Umbrot

Eindálka. 17-21 lína, nótur yfir flestum línum.

Leturflötur er í hverjum dálki 315-332 mm x 230-236 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur

Nótur fyrir ofan flestar línur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot með annarri hendi skrifað lóðrétt á vinstri og hægri spássíu, á bl. 1r og bl. 1v . Skýrara á bl. 1v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til um 1300.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 9/8/1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júní 2021.

« »