Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 624

Skoða myndir

Davíðssálmar; 1300-1399

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Davíðssálmar 104:10-45; 106:16-107:11
1.1(1r)
Upphaf

... eternum. Dicens tibi dabo terram canaan ...

Niðurlag

„ ... non exacerbavit [ser] ... “

Efnisorð
1.2(1v)
Upphaf

... mones suos. Convertit aquas eorum ...

Niðurlag

„ ... et legem eius requirant. ps dd [psalmus davidis] ... “

Efnisorð
1.3(2r)
Upphaf

... [con]fregit. Suscepit eos de via inquitatis...

Niðurlag

„ ... terram fructiferam in salsuginem a malicia ... “

Efnisorð
1.4(2v)
Upphaf

... inhabitantium in ea. Posuit desertum in stagna ...

Niðurlag

„ ... sunt. Quis deducet me ... “

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (Tvinn) (220 mm x 125-145 mm).
Ástand
Nokkuð er skorið af jaðri fyrra blaðs, svo lítill hluti lesmáls hefur glatast. Skinn er dökkt. Hefur verið haft í band. Sá hluti sem snúið hefur inn, þ.e. bl. 2v og bl. 2r eru með skýru auðlæsilegu letri. Bl. 2v og bl. 1r eru nokkuð máð. Rifur hér og þar. Á síðara blaði hefur verið skorið úr hornum.
Umbrot

Eindálka. 27 línur í hverjum dálki, nema á bl. 2r þar sem eru 28 línur.

Leturflötur er 161 mm x 100-107 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 9/8/1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júlí 2021.

« »