Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 623

Skoða myndir

Missale; 1200-1250

Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Missale
1.1(1r)
Upphaf

... dexteram tuam et unus ad ...

Niðurlag

„ ... ad te tuorum corda ... “

1.2(1v)
Upphaf

... inveniantur stabiles et in ...

1.3(2r)
Upphaf

... [?] sermo domini. ad heliam thesbiten ...

Niðurlag

„ ... hec autem dicit dominus deus isr[ahe]l ... “

1.4(2v)
Upphaf

... hidria farine non deficiet. nec lechitus ...

Niðurlag

„ ... ab hominibus rabbi. Vos autem nolite vocari ... “

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (Tvinn) (207 mm x 120 mm).
Ástand
Skorið hefur verið af fremra blaði svo um helmingur lesmáls á því blaði hefur glatast. Hefur verið haft í band og bl. 1v og bl. 2r hafa snúið út. Þau eru máð, skítug og með illlæsilegu letri. Bl 1r og 2v eru skýrari.
Umbrot

Eindálka. 22 línur í hverjum dálki.

Leturflötur er 158 mm x 42-91 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauð fyrirsögn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til fyrri hluta 13. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 9/8/1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júlí 2021.

« »